Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Rasmus Hojlund stekkur á bakið á Scott McTominay eftir sigur Manchester United á Aston Villa á Villa Park. getty/James Gill Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
McTominay skoraði sigurmark United gegn Aston Villa, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Skotinn kom inn á sem varamaður á 73. mínútu og fjórum mínútum fyrir leikslok skoraði hann sigurmark Rauðu djöflanna með skalla eftir fyrirgjöf Diogos Dalot. Þetta var sjöunda mark McTominays í ensku úrvalsdeildinni en mörkin hans hafa tryggt liðinu samtals tólf stig eins og fram kemur í útttekt The Athletic. Án marka McTominays væri United í 12. sæti deildarinnar. Enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt liði sínu jafn mörg stig á tímabilinu og McTominay. Næstur kemur Son Heung-min en hann hefur tryggt Tottenham tíu stig með mörkunum sínum tólf í deildinni. Fjögur af mörkunum sjö hefur McTominay skorað eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar United sigraði Brentford, 2-1, í byrjun október og skoraði einnig í 3-4 sigrinum á Wolves 1. febrúar. McTominay er markahæsti leikmaður United í ensku úrvalsdeildinni og næstmarkahæstur í öllum keppnum á eftir Rasmus Höjlund með átta mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Segir að fagn Doulas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. 12. febrúar 2024 08:31
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11. febrúar 2024 20:46