Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 15:31 Stuðningsmenn FCK sjást hér styðja liðið í leik á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Getty/Sebastian Frej Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira