Sjálfstæðismenn í Grindavík vilja rýmri aðgengisreglur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2024 22:35 Frá Grindavík. Vísir/Arnar Sjálfstæðisfélag Grindavíkur skorar á ríkisstjórnina að rýmka reglur um aðgengi íbúa að eignum sínum í Grindavík. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Aðgengi að bænum hefur verið takmarkað frá því að hann var rýmdur í aðgerðum almannavarna 10. nóvember síðastliðinn. Síðast var íbúum hleypt í bæinn í hollum að ná í verðmæti en eldgos hefur komið upp við bæinn í tvígang, í janúar og febrúar. Í ályktun Sjálfstæðisfélags Grindavíkur segir að eðlilegast væri að opna aðgengi alla daga frá morgni til kvölds. Fasteignaeigendur ættu að hafa frjálst val um hvenær þau fari til Grindavíkur. Auk íbúa telur félagið að fyrirtæki, stór og smá ættu að hafa frjálsan aðgang á þessum tíma til að vitja eigna, bjarga verðmætum og stunda atvinnurekstur þar sem öryggiskröfur eru uppfylltar. Þeir einstaklingar og fyrirtæki sem geti og vilji aðlaga sig að aðstæðum eigi að fá frelsi til þess. „Við skorum á Almannavarnir Ríkisins að lágmarka lokun og tengja lokanir Grindavíkurbæjar eingöngu við náttúruvá innan byggðarinnar eða við flóttaleiðir,“ segir í ályktuninni. „Ástandið er ekki lengur neyðarviðbragð heldur langvarandi atburður og eru fyrirtæki nú komin að þolmörkum og þurfa þau að hefja verðmætasköpun í stað verðmætabjörgunar.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Aðgengi að bænum hefur verið takmarkað frá því að hann var rýmdur í aðgerðum almannavarna 10. nóvember síðastliðinn. Síðast var íbúum hleypt í bæinn í hollum að ná í verðmæti en eldgos hefur komið upp við bæinn í tvígang, í janúar og febrúar. Í ályktun Sjálfstæðisfélags Grindavíkur segir að eðlilegast væri að opna aðgengi alla daga frá morgni til kvölds. Fasteignaeigendur ættu að hafa frjálst val um hvenær þau fari til Grindavíkur. Auk íbúa telur félagið að fyrirtæki, stór og smá ættu að hafa frjálsan aðgang á þessum tíma til að vitja eigna, bjarga verðmætum og stunda atvinnurekstur þar sem öryggiskröfur eru uppfylltar. Þeir einstaklingar og fyrirtæki sem geti og vilji aðlaga sig að aðstæðum eigi að fá frelsi til þess. „Við skorum á Almannavarnir Ríkisins að lágmarka lokun og tengja lokanir Grindavíkurbæjar eingöngu við náttúruvá innan byggðarinnar eða við flóttaleiðir,“ segir í ályktuninni. „Ástandið er ekki lengur neyðarviðbragð heldur langvarandi atburður og eru fyrirtæki nú komin að þolmörkum og þurfa þau að hefja verðmætasköpun í stað verðmætabjörgunar.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira