Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2024 18:45 Eggert Aron Guðmundsson verður frá æfingum og keppni næstu tvo til þrjá mánuðina. Seb Daly - Sportsfile/UEFA via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Eggert gekkst undir skurðaðgerð á fæti vegna meiðsla sem hann verð fyrir í verkefni með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. Frá því er greint á heimasíðu Elfsborg að hann megi vænta þess að vera frá í tvo til þrjá mánuði. Matilda Lundblad, læknir Elfsborg, segir á heimasíðu félagsins að aðgerðin hafi gengið vel, en að fylgst verði með gangi mála. „Aðgerðin gekk vel og við munun fylgjast með gangi mála frá degi til dags svo honum sé unnt að fá eins góðan endurhæfingartíma og mögulegt er,“ sagði Lundblad. „Okkur þykir líklegast að hann geti byrjað að æfa og spila af fullum krafti eftir tvo til þrjá mánuði.“ Keppni í sænska fótboltanum er ekki enn hafin eftir vetrarfríið, en bikarkeppnin hefst næstu helgi. Deildarkeppnin hefst svo í lok mars og því er ljóst að Eggert mun missa af fyrstu leikjum Elfsborg. Sænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Eggert gekkst undir skurðaðgerð á fæti vegna meiðsla sem hann verð fyrir í verkefni með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. Frá því er greint á heimasíðu Elfsborg að hann megi vænta þess að vera frá í tvo til þrjá mánuði. Matilda Lundblad, læknir Elfsborg, segir á heimasíðu félagsins að aðgerðin hafi gengið vel, en að fylgst verði með gangi mála. „Aðgerðin gekk vel og við munun fylgjast með gangi mála frá degi til dags svo honum sé unnt að fá eins góðan endurhæfingartíma og mögulegt er,“ sagði Lundblad. „Okkur þykir líklegast að hann geti byrjað að æfa og spila af fullum krafti eftir tvo til þrjá mánuði.“ Keppni í sænska fótboltanum er ekki enn hafin eftir vetrarfríið, en bikarkeppnin hefst næstu helgi. Deildarkeppnin hefst svo í lok mars og því er ljóst að Eggert mun missa af fyrstu leikjum Elfsborg.
Sænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira