„Þetta er allt á hreyfingu“ Oddur Ævar Gunnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2024 23:12 Páll segir skrítið að vera í Grindavík vegna sprunguvirkni í bænum. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmaður sem var á vakt í Grindavík í dag segir jörðina enn á hreyfingu í bænum. Hann segist merkja breytingar í þessari frá þeirri síðustu, hús halli meira og merki um jarðhræringar sjáist á malbiki. „Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
„Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira