„Þetta er allt á hreyfingu“ Oddur Ævar Gunnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2024 23:12 Páll segir skrítið að vera í Grindavík vegna sprunguvirkni í bænum. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmaður sem var á vakt í Grindavík í dag segir jörðina enn á hreyfingu í bænum. Hann segist merkja breytingar í þessari frá þeirri síðustu, hús halli meira og merki um jarðhræringar sjáist á malbiki. „Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
„Nú er ég bara amatör í þessu en þetta er allt á hreyfingu sýnist manni,“ segir Páll Halldór Halldórsson, björgunarsveitarmaður frá Hjálparsveit Skáta í Kópavogi sem var á vakt í Grindavík í dag. „Ég sé alveg mun. Ég kem hérna viku seinna, þá sé ég breytingu á malbikum, maður sér að hús hafa hallast meira. Það er skrítið að vera hérna, það er ágætt að vera hérna með ágætis varúð. Mér allavega líður betur með að vera pínu hræddur, það er ágætt.“ Fólk gangi þekktar leiðir Eins og fram hefur komið uppfæra almannavarnir reglulega hættumat sitt vegna jarðhræringa í Grindavík, þar sem tekið er mið af hættumati Veðurstofunnar. Gert er ráð fyrir rýmri aðgengi íbúa Grindavíkur að bænum næstu daga. „Við höfum veirð til taks fyrir fólk hér í dag sem er að koma í hús sín,“ segir Páll. Hann var að aðstoða íbúa við Túngötu þegar fréttastofa ræddi við hann. Við endann á götunni er bannsvæði. „Það eru stórar sprungur þar í kring og það er girt af að hluta. Þannig það er gott að hafa alla varúð þar á. Við höfum beðið fólk um að vera ekki að fara í gamni sínu út í garð og svona. Það er ágætt að labba bara þessar þekktu leiðir frá götunni inn í húsin.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira