Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 17:30 Trent Alexander-Arnold er lykilmaður í liði Liverpool og varafyrirliði liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Sjá meira
Trent meiddist fyrst í leik gegn Arsenal í FA bikarnum þann 7. janúar og var frá í þrjár vikur. Hann sneri aftur á völlinn í næstu umferð FA bikarsins gegn Norwich City þann 28. janúar og hefur komið við sögu í öllum leikjum Liverpool síðan, en með takmarkaðan spiltíma. Í leik gegn Burnley síðustu helgi fann Trent svo fyrir verkjum og bað um skiptingu í hálfleik. Þá kom í ljós að liðböndin í hnénu greru ekki almennilega og meiðslin höfðu tekið sig upp á ný. Paul Joyce, blaðamaður The Times, greindi fyrstur frá. Trent Alexander-Arnold to miss Carabao Cup final with Chelsea after aggravating existing knee injury. @TimesSport— paul joyce (@_pauljoyce) February 14, 2024 Enginn tímarammi er settur fyrir endurkomuna en reiknað er með því að Trent missi af næstu þremur leikjum Liverpool, að minnsta kosti. Liverpool á tvo leiki framundan í ensku úrvalsdeildinni gegn Brentford og Luton Town áður en þeir mæta Chelsea í úrslitaleik enska deildarbikarsins þann 25. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01 Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Sjá meira
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31. janúar 2024 22:17
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. 14. febrúar 2024 09:01
Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum deildarbikarsins Liverpool er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í kvöld. Fyrri leikur liðanna endaði 2-1 og Liverpool vinnur einvígið því samanlagt 3-2. 24. janúar 2024 22:00