Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:14 Fólk flúði samstundis af vettvangi Jamie Squire/Getty Images Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Árásinni var ekki beint að liðsrútu Kansas City Chiefs. Allir leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn liðsins sluppu óhultir. Skotárasin átti sér stað á lestarstöð í miðri borginni, örtröð skapaðist í kjölfarið og mannfjöldinn flúði af vettvangi. Fulltrúi slökkviliðsins staðfesti við ESPN að allavega 14 manns hafi hlotið skaða af, ástand þriggja er talið mjög alvarlegt og einn var úrskurðaður látinn. WATCH: Moment when shots were fired near Union Station at Super Bowl victory parade in Kansas City, Missouri.#ChiefsParade Union Station #GOPDeathCult pic.twitter.com/6aEt8LRZK1— Firoz Shaikh (@firozaiba) February 14, 2024 Chaos has broken out at the end of the Chiefs Super Bowl parade. Police and military personnel just took off inside of Union Station pic.twitter.com/mqNeodS9r5— Jacob Meikel (@NPNOWMeikel) February 14, 2024 Lögreglan hafði snöggt viðbragð og handtók grunaðan einstakling í kjölfarið. #BREAKING: Gunfire erupts at the end of the Chiefs Super Bowl Victory Rally📌#KansasCity | #MissouriCurrently, numerous law enforcement and other authorities and Military officials are responding to multiple shots fired at or inside Union Station following the Chiefs' Super… pic.twitter.com/GmYZwh1Ph9— Sakshi Agarwal (@sakshiish) February 14, 2024 Black teens arrested outside #UnionStation #ChiefsParade //my video pic.twitter.com/lJk09qizPi— krunk (@krunksnipes) February 14, 2024 Hugrakkir aðdáendur Kansas City Chiefs veittust einnig að grunuðum einstaklingi. Breaking Video of Heroic Kansas City fans tackling one of the shooters pic.twitter.com/cAxL9Kox8d— Fantasy Fanatics (@FFB_Fanatics) February 14, 2024 CITIZENS TACKLE GUNMAN AT KANSAS CITY CHIEFS SUPERBOWL PARADE:Several people were shot in Kansas City, Missouri, on Wednesday, after revelers gathered to celebrate with a parade and rally for the Chiefs' Super Bowl win, according to police.The shooting took place west of… pic.twitter.com/efdi93Hf6B— Rob Vendetti (@rob_vendetti) February 14, 2024 Happening right now on active shooter Super Bowl parade Kansas City pic.twitter.com/RquZyEtx0i— stephion (@stephion76) February 14, 2024 Sam McDowell, blaðamaður í Kansas, tók tvo menn tali sem urðu vitni að atvikinu. Annar þeirra sagðist hafa heyrt að minnsta kosti 15-20 skot. Talked with John O’Connor of Kansas City who said he thought he heard 15-20 shots left of the stage. He describes it here: pic.twitter.com/W60R1x6qFv— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 Gabe Wallace, a sophomore at Shawnee Mission East, heard the gunshots and hopped a barricade, scraping head on the concrete. He lost track of his friends. On what he was thinking? “My friends are dead.”Said Andy Reid hugged him. “He trying to comfort me.” pic.twitter.com/arcWCm7ytu— Sam McDowell (@SamMcDowell11) February 14, 2024 ESPN greindi svo frá því að einn einstaklingur væri látinn eftir árásina. Update: One person was killed and nine were injured after shots were fired at the end of the Chiefs' Super Bowl parade, fire department officials said. https://t.co/SRfihrE0n7— ESPN (@espn) February 14, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira