AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 22:01 Kristian Hlynsson í baráttunni í leik kvöldsins. ANP via Getty Images AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Ruben Loftus-Cheek kom AC Milan yfir gegn Rennes á 32. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Rafael Leão bætti svo þriðja marki liðsins við á 53. mínútu og þar við sat. AC Milan fer því með örugga forystu til Frakklands þar sem liðin mætast í annað sinn að viku liðinni. Þá vann Qarabag FK öruggan 4-2 útisigur gegn SC Braga á sama tíma, og Benfica vann 2-1 sigur gegnToulouse. Að lokum gerðu Lens og Freiburg markalaust jafntefli. Pure passion 🔥#ACMSRFC #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/AykUA91X8l— AC Milan (@acmilan) February 15, 2024 Í Sambandsdeildinni gerðu Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax dramatískt 2-2 tap á heimavelli gegn norska liðinu Bodø/Glimt. Albert Grønbæk skoraði bæði mörk gestanna áður en varamaðurinn Branco Van den Boomen minnkaði muninn fyrir Ajax með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en Odin Luras Bjortuft fékk að líta beint raut spjald fyrir brotið. Manni fleiri tókst heimamönnum að jafna þegar Steven Berghuis kom boltanum í netið með síðustu spyrnu leiksins. Þá vann Maccabi Haifa 1-0 sigur gegn Gent, Dinamo Zagreb sigraði Real Betis 1-0 á útivelli og Servette og Ludogorets Razgrad gerðu markalaust jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Ruben Loftus-Cheek kom AC Milan yfir gegn Rennes á 32. mínútu áður en hann tvöfaldaði forystu liðsins snemma í síðari hálfleik. Rafael Leão bætti svo þriðja marki liðsins við á 53. mínútu og þar við sat. AC Milan fer því með örugga forystu til Frakklands þar sem liðin mætast í annað sinn að viku liðinni. Þá vann Qarabag FK öruggan 4-2 útisigur gegn SC Braga á sama tíma, og Benfica vann 2-1 sigur gegnToulouse. Að lokum gerðu Lens og Freiburg markalaust jafntefli. Pure passion 🔥#ACMSRFC #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/AykUA91X8l— AC Milan (@acmilan) February 15, 2024 Í Sambandsdeildinni gerðu Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax dramatískt 2-2 tap á heimavelli gegn norska liðinu Bodø/Glimt. Albert Grønbæk skoraði bæði mörk gestanna áður en varamaðurinn Branco Van den Boomen minnkaði muninn fyrir Ajax með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, en Odin Luras Bjortuft fékk að líta beint raut spjald fyrir brotið. Manni fleiri tókst heimamönnum að jafna þegar Steven Berghuis kom boltanum í netið með síðustu spyrnu leiksins. Þá vann Maccabi Haifa 1-0 sigur gegn Gent, Dinamo Zagreb sigraði Real Betis 1-0 á útivelli og Servette og Ludogorets Razgrad gerðu markalaust jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira