Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:00 Arnór Ingvi Traustason í upphitun fyrir leik með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Arnór spilar með sænska liðinu IFK Norrköping og hefur gert það undanfarin ár. Hann kom aftur til Svíþjóðar eftir eitt tímabil með New England Revolution í Bandaríkjunum. Arnór spilaði einnig með Norrköping á árunum 2014 til 2016. Í viðtalinu við Expressen segir Arnór að hann sé ekkert mikið fyrir athyglina en hann fær hana vissulega sem stjarna liðsins. „Ég er ekki mikið að hugsa um einstaklingsverðlaun. Ég er heldur ekki hrifinn af athygli. Ég vil frekar halda mig til baka. Þannig er ég bara,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Þrátt fyrir þetta þá reyndi Njarðvíkingurinn fyrir sér sem fyrirsæta á dögunum. Konan hans hjálpaði honum. „Hún er fyrirsæta sjálf. Ég spurði hana: Hvað í andskotanum á ég að gera? Síðan sat ég þarna eins og fífl,“ sagði Arnór léttur. Er fyrirsætuferillinn kominn til að vera? „Ég veit það ekki. Þetta var gaman. Kannski opnar þetta augun mín aðeins meira,“ sagði Arnór. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira