Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2024 14:31 Erling Haaland, leikmaður Manchester City, Erik Botheim, leikmaður Malmö, og Erik Sandberg, mögulega næsti leikmaður ÍA, eru góðir félagar. Instagram/@eriktsandberg Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Norski miðvörðurinn Erik Sandberg hefur verið á Akranesi síðustu daga og æft með ÍA, en fór af landi brott í gær. Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni sagði ÍA vera að landa Sandberg en samkvæmt upplýsingum Vísis er það ekki frágengið. Sandberg, sem er 23 ára, hefur spilað í efstu og næstefstu deild NOregs, með Lilleström, Skeid og svo Jerv síðsutu þrjú ár. Ekki þarf að leita lengi á Instagram-síðu Sandberg til að finna myndir af honum með Erling Haaland, markakóngi Evrópu á síðustu leiktíð, en þeir hafa þekkst lengi og voru saman í yngri landsliðum Noregs. Félagarnir stofnuðu auk þess rappsveitina Flow Kingz á sínum tíma ásamt Erik Botheim, sem einnig lék með yngri landsliðum Noregs, og gáfu út lagið Kygo Jo. Myndband við lagið hefur verið spilað ellefu milljón sinnum á YouTube. Ljóst er að Skagamenn ætla að sækja sér miðvörð áður en keppnistímabilið hefst en það verður að koma í ljós hvort það verður Sandberg. Fyrsti leikur ÍA í Bestu deildinni, eftir sigurinn í Lengjudeildinni í fyrra, verður við Val á Hlíðarenda 7. apríl. Besta deild karla ÍA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Norski miðvörðurinn Erik Sandberg hefur verið á Akranesi síðustu daga og æft með ÍA, en fór af landi brott í gær. Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni sagði ÍA vera að landa Sandberg en samkvæmt upplýsingum Vísis er það ekki frágengið. Sandberg, sem er 23 ára, hefur spilað í efstu og næstefstu deild NOregs, með Lilleström, Skeid og svo Jerv síðsutu þrjú ár. Ekki þarf að leita lengi á Instagram-síðu Sandberg til að finna myndir af honum með Erling Haaland, markakóngi Evrópu á síðustu leiktíð, en þeir hafa þekkst lengi og voru saman í yngri landsliðum Noregs. Félagarnir stofnuðu auk þess rappsveitina Flow Kingz á sínum tíma ásamt Erik Botheim, sem einnig lék með yngri landsliðum Noregs, og gáfu út lagið Kygo Jo. Myndband við lagið hefur verið spilað ellefu milljón sinnum á YouTube. Ljóst er að Skagamenn ætla að sækja sér miðvörð áður en keppnistímabilið hefst en það verður að koma í ljós hvort það verður Sandberg. Fyrsti leikur ÍA í Bestu deildinni, eftir sigurinn í Lengjudeildinni í fyrra, verður við Val á Hlíðarenda 7. apríl.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira