Stjörnulífið: „Dvalarheimili hinsegin poppara 2059“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. febrúar 2024 10:31 Liðin vika var ansi viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Gleðin var allsráðandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku þar sem ástarjátningar, skíðaferðir og stjörnum prýdd partý voru áberandi. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Valentínusardagurinn Fjöldi Íslendinga héldu Valentínusardaginn hátiðlegan síðastliðnn miðvikuda. Sunneva Einars og Birta Líf klæddu sig upp í seiðandi rauð dress í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sandra Helgadóttir birti fallega mynd af sér og eiginmanni sínum Hilmari Arnarsyni í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Brook Laich, kærasti Katrínar Tönju Davíðsdóttur, skrifaði einlæga færslu í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Eins vikna moli Birgitta Líf Björnsdóttir eignaðist frumburð sinn á dögunum ásamt sambýlismanni sínum Enoki Jónssyni. Þau birtu dásamlega myndaseríu af fyrstu vikunni sinni með drengnum sínum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skáluðu fyrir síðustu Æði-seríunni Forsýning fimmtu seríu af raunveruleikaþáttunum ÆÐI fór fram í Bíó paradís síðastliðinn þriðjudag með pomp og prakt. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta og meðal gesta var hin eina sanna Dorrit Moussaieff sem birti myndasyrpu af kvöldinu á Instagram síðu sinni og skrifaði meðal annars að heimurinn þarfnist Æði strákanna. Patrekur Jaime var glæsilegur í svörtum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Binni Glee var auk þess gestur Dóru Júlíu í Einkalífinu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Gunnar Skírnir var gordjöss í gulu. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Ber að ofan Herra Hnetusmjör skellti sér í myndatöku hjá Önnu Maggý. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Öskudagurinn Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina síðastliðinn miðvikudag og klæddu sig upp í tilefni dagsins. Patrik Atlason eða prettyboitjokkó klæddi sig upp sem gæðastjóra. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fanney Ingvarsdóttir fór í dulargervi MOB-wife View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Skíðaferðir í vetrarfríinu Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson skellti sér með fjölskyldunni til Austurríkis á skíði í vetrarfríinu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Elísabet Gunnars fór með fjölskyldunni á skíði á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Dvalarheimili hinsegin poppara 2059 Söngvakeppni sjónvarpsins fór fram með pompi og prakt á laugardaginn. Tónlistarfólkið Sigga Beinteins og Friðrik Ómar Hjörleifsson opnuðu keppnina með skemmtilegu atriði klædd upp sem eldriborgarar. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Blómatímabilið hafið Embla Wigum fagnar því að blómatímabilið sé hafið í London. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Glæsileg á Food and Fun Það var líf og fjör í stjörnum prýddu partýi Dineout og Food&Fun á Edition síðastliðið fimmtudagskvöld. Inga Tinna var glæsileg í bleiku dressi þegar hún startaði hátíðinni við mikinn fögnuð gesta. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Ástin og lífið Stjörnulífið Valentínusardagurinn Ferðalög Tengdar fréttir Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Valentínusardagurinn Fjöldi Íslendinga héldu Valentínusardaginn hátiðlegan síðastliðnn miðvikuda. Sunneva Einars og Birta Líf klæddu sig upp í seiðandi rauð dress í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Sandra Helgadóttir birti fallega mynd af sér og eiginmanni sínum Hilmari Arnarsyni í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Brook Laich, kærasti Katrínar Tönju Davíðsdóttur, skrifaði einlæga færslu í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Eins vikna moli Birgitta Líf Björnsdóttir eignaðist frumburð sinn á dögunum ásamt sambýlismanni sínum Enoki Jónssyni. Þau birtu dásamlega myndaseríu af fyrstu vikunni sinni með drengnum sínum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skáluðu fyrir síðustu Æði-seríunni Forsýning fimmtu seríu af raunveruleikaþáttunum ÆÐI fór fram í Bíó paradís síðastliðinn þriðjudag með pomp og prakt. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta og meðal gesta var hin eina sanna Dorrit Moussaieff sem birti myndasyrpu af kvöldinu á Instagram síðu sinni og skrifaði meðal annars að heimurinn þarfnist Æði strákanna. Patrekur Jaime var glæsilegur í svörtum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Binni Glee var auk þess gestur Dóru Júlíu í Einkalífinu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Do ra Ju li a | J adora (@dorajulia) Gunnar Skírnir var gordjöss í gulu. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Ber að ofan Herra Hnetusmjör skellti sér í myndatöku hjá Önnu Maggý. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Öskudagurinn Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina síðastliðinn miðvikudag og klæddu sig upp í tilefni dagsins. Patrik Atlason eða prettyboitjokkó klæddi sig upp sem gæðastjóra. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Fanney Ingvarsdóttir fór í dulargervi MOB-wife View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Skíðaferðir í vetrarfríinu Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson skellti sér með fjölskyldunni til Austurríkis á skíði í vetrarfríinu. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Elísabet Gunnars fór með fjölskyldunni á skíði á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Dvalarheimili hinsegin poppara 2059 Söngvakeppni sjónvarpsins fór fram með pompi og prakt á laugardaginn. Tónlistarfólkið Sigga Beinteins og Friðrik Ómar Hjörleifsson opnuðu keppnina með skemmtilegu atriði klædd upp sem eldriborgarar. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Blómatímabilið hafið Embla Wigum fagnar því að blómatímabilið sé hafið í London. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) Glæsileg á Food and Fun Það var líf og fjör í stjörnum prýddu partýi Dineout og Food&Fun á Edition síðastliðið fimmtudagskvöld. Inga Tinna var glæsileg í bleiku dressi þegar hún startaði hátíðinni við mikinn fögnuð gesta. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna)
Ástin og lífið Stjörnulífið Valentínusardagurinn Ferðalög Tengdar fréttir Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Mest lesið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. 12. febrúar 2024 10:20
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15
Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10