Leita að húsnæði fyrir starfsemi Kolaportsins Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2024 16:42 Sölubás úr Kolaportinu frá árinu 2014. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg leitar nú að nýju húsnæði fyrir almenningsmarkað í miðborg Reykjavíkur. Starfsemin hefur verið rekin undir heitinu Kolaportið í 25 ár, lengst af í jarðhæð Tollhússins eða tuttugu ár. Í maí 2022 var skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem kveðið var á um að Listaháskóli Íslands (LHÍ) myndi flytja í Tollhúsið og því þarf Kolaportið að leita annað. Klippa: Listaháskóli Íslands flytur í Tollhúsið Borgin hefur samþykkt að undirbúa markaðskönnun til að finna nýjan stað fyrir starfsemina og hún verður auglýst á næstu dögum. Tillögur starfshóps um almenningsmarkaðs í miðborginni munu síðan liggja fyrir í haust. Hönnunarstofan m / studio_ framkvæmdi greiningu á húsnæðisþörfum og mögulegum staðsetningum markaðarins fyrir hönd borgarinnar en þar kemur meðal annars fram að styðjast þurfi við viðmið sem talin eru hafa hvað mest áhrif á velgengni almenningsmarkaða. Þau eru: Sýnilegt og eftirtektarvert húsnæði Nálægð við aðra þjónustu og á svæði sem fólk safnast nú þegar saman á Gott aðgengi fyrir fótgangandi og akandi, nálægð við almenningssamgöngur Góð aðkoma fyrir vöruflutninga og bílastæði í grennd Húsnæði henti vel undir starfsemina Reykjavík Borgarstjórn Verslun Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Í maí 2022 var skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem kveðið var á um að Listaháskóli Íslands (LHÍ) myndi flytja í Tollhúsið og því þarf Kolaportið að leita annað. Klippa: Listaháskóli Íslands flytur í Tollhúsið Borgin hefur samþykkt að undirbúa markaðskönnun til að finna nýjan stað fyrir starfsemina og hún verður auglýst á næstu dögum. Tillögur starfshóps um almenningsmarkaðs í miðborginni munu síðan liggja fyrir í haust. Hönnunarstofan m / studio_ framkvæmdi greiningu á húsnæðisþörfum og mögulegum staðsetningum markaðarins fyrir hönd borgarinnar en þar kemur meðal annars fram að styðjast þurfi við viðmið sem talin eru hafa hvað mest áhrif á velgengni almenningsmarkaða. Þau eru: Sýnilegt og eftirtektarvert húsnæði Nálægð við aðra þjónustu og á svæði sem fólk safnast nú þegar saman á Gott aðgengi fyrir fótgangandi og akandi, nálægð við almenningssamgöngur Góð aðkoma fyrir vöruflutninga og bílastæði í grennd Húsnæði henti vel undir starfsemina
Reykjavík Borgarstjórn Verslun Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira