Stéttarfélög leigubílstjóra harma umrætt kynferðisbrot Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 19:00 Miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar gróft kynferðisbrot gegn konu, sem á að hafa átt sér stað í leigubíl. Vísir/Vilhelm Stjórnarmenn Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagsins Frama harma að ung kona hafi nýlega orðið fyrir ofbeldi af hendi tveggja manna, þar af meints leigubifreiðastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum tveimur Í tilkynningunni kemur fram að forsvarsmenn starfstéttar leigubifreiðastjóra óski konunni góðs bata. Greint var frá því í gær að rannsókn á meintu kynferðisbroti í leigubíl standi nú yfir hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. „Brotaþoli getur þurft að stríða lengi við afleiðingarnar af slíku ofbeldi og endurupplifa það í ferlinu til að geta sótt rétt sinn. Því vonum við svo sannarlega að stjórnvöld veiti brotaþola nauðsynlegan stuðning til þess að ganga alla leið í gegnum ferli ákærunnar og batans. Leigubifreiðastjórar fordæma allt ofbeldi, því það skaðar fólk ævilangt,“ segir í tilkynningunni. Innviðaráðherra svikist undan viðtali Þá segir að Félögin B.Í.L.S. og Frami hafi ítrekað varað stjórnvöld við þeim afleiðingum sem biðu síðustu lagabreytinga, en hafi mætt fyrirlitningu ráðamanna og skilningsleysi þeirra á viðkvæmu umhverfi leigubifreiðaaksturs. Þar að auki hefðu forsvarsmenn leigubifreiðstjóra óskað eftir fundi með innviðaráðherra áður en málum yrði ekki aftur snúið. Ráðherrann hafi samþykkt samtal, en svikið það og flýtt frumvarpinu í gegnum þingið síðustu daga fyrir jólafrí árið 2022. „Við viljum biðja þá þingmenn sem kusu með lagabreytingunni að horfast í augu við eigin mistök og við sendum þeim þingmönnum sem kusu gegn breytingunni einlægar þakkir,“ segir loks í tilkynningunni. Leigubílar Stéttarfélög Lögreglumál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Í tilkynningunni kemur fram að forsvarsmenn starfstéttar leigubifreiðastjóra óski konunni góðs bata. Greint var frá því í gær að rannsókn á meintu kynferðisbroti í leigubíl standi nú yfir hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. „Brotaþoli getur þurft að stríða lengi við afleiðingarnar af slíku ofbeldi og endurupplifa það í ferlinu til að geta sótt rétt sinn. Því vonum við svo sannarlega að stjórnvöld veiti brotaþola nauðsynlegan stuðning til þess að ganga alla leið í gegnum ferli ákærunnar og batans. Leigubifreiðastjórar fordæma allt ofbeldi, því það skaðar fólk ævilangt,“ segir í tilkynningunni. Innviðaráðherra svikist undan viðtali Þá segir að Félögin B.Í.L.S. og Frami hafi ítrekað varað stjórnvöld við þeim afleiðingum sem biðu síðustu lagabreytinga, en hafi mætt fyrirlitningu ráðamanna og skilningsleysi þeirra á viðkvæmu umhverfi leigubifreiðaaksturs. Þar að auki hefðu forsvarsmenn leigubifreiðstjóra óskað eftir fundi með innviðaráðherra áður en málum yrði ekki aftur snúið. Ráðherrann hafi samþykkt samtal, en svikið það og flýtt frumvarpinu í gegnum þingið síðustu daga fyrir jólafrí árið 2022. „Við viljum biðja þá þingmenn sem kusu með lagabreytingunni að horfast í augu við eigin mistök og við sendum þeim þingmönnum sem kusu gegn breytingunni einlægar þakkir,“ segir loks í tilkynningunni.
Leigubílar Stéttarfélög Lögreglumál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira