Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur og titilslagur Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 17:46 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike spilar síðustu umferð tímabilsins í kvöld. Ljóst er að mikið er í húfi þar sem toppslagurinn er afar naumur. Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti
Kl. 18:00 hefjast herlegheitin með leik FH og Young Prodigies. Liðin eru jöfn á stigum í 6-7 sæti og ljóst að sigurvegarinn tryggir sig í efstu 6 sætin, sem gefur þeim forskot í mótum sem koma í kjölfar deildarkeppninnar. Breiðablik og Saga eru næst í eldlínunni, en þau keppast upp á fjórða sætið. Kl. 19:00 mæta Blikar ÍA og Saga mætir ÍBV kl. 20:00. Kl. 21:00 hefst stórleikur kvöldsins og má segjast stórleikur tímabilsins. Þór mæta þar NOCCO Dusty í sannkölluðum úrslitaleik þar sem bæði lið hafa möguleika á að hneppa deildarmeistaratitilinn. Fylgjast má með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti