VÆB og Aníta komust áfram í Söngvakeppninni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. febrúar 2024 21:52 Gleðin leyndi sér ekki þegar úrslitin voru tilkynnt. Aníta Rós og VÆB keppa til úrslita í mars. mummi lú Fyrra undanúrslitakvöld söngvakeppnis Ríkisútvarpsins fór fram í kvöld. Flytjendurnir VÆB og Aníta komust áfram og keppa í úrslitum keppninnar þann 2. mars næstkomandi. Lagið Bíómynd með hljómsveitinni VÆB var kosið áfram, auk lagsins Stingum af með Anítu. Lagið Bíómynd er samið og flutt af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum. Lagið Stingum af er flutt af Anítu og samið af Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og Jake Tench. Íslenskan texta samdi Ásdís María. Flutning þeirra má finna á vefsíðu RÚV. Önnur framlög sitja eftir, nánar tiltekið lagið RÓ með Ceastone, Sjá þig með Blankiflur og Fiðrildi með Sunny. Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni í kvöld. Söngvakeppnin sjálf hefur að vísu fallið í skugga umræðu um sniðgöngu Eurovision, en hávær krafa hefur verið uppi um að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna þátttöku Ísraels og árása þeirra á Gasa-svæðinu. Aníta Rós í góðum gír á sviðinu. mummi lú Tónlistarmaðurinn Hafsteinn Þráinsson, eða CeaseTone, var annar á svið með lagið Ró.mummi lú Inga Birna Friðjónsdóttir flutti lagið Sjá þigmummi lú Sunna Kristinsdóttir sem kemur fram undir listamannsnafninu SUNNY.mummi lú „Líf mitt er bíómynd,“ syngja þeir bræður. mummi lú Aníta og föruneyti sem keppa til úrslita í mars. mummi lú VÆB og föruneyti þess eftir að úrslit voru tilkynnt.Mummi Lú Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Lagið Bíómynd með hljómsveitinni VÆB var kosið áfram, auk lagsins Stingum af með Anítu. Lagið Bíómynd er samið og flutt af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum. Lagið Stingum af er flutt af Anítu og samið af Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og Jake Tench. Íslenskan texta samdi Ásdís María. Flutning þeirra má finna á vefsíðu RÚV. Önnur framlög sitja eftir, nánar tiltekið lagið RÓ með Ceastone, Sjá þig með Blankiflur og Fiðrildi með Sunny. Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni í kvöld. Söngvakeppnin sjálf hefur að vísu fallið í skugga umræðu um sniðgöngu Eurovision, en hávær krafa hefur verið uppi um að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna þátttöku Ísraels og árása þeirra á Gasa-svæðinu. Aníta Rós í góðum gír á sviðinu. mummi lú Tónlistarmaðurinn Hafsteinn Þráinsson, eða CeaseTone, var annar á svið með lagið Ró.mummi lú Inga Birna Friðjónsdóttir flutti lagið Sjá þigmummi lú Sunna Kristinsdóttir sem kemur fram undir listamannsnafninu SUNNY.mummi lú „Líf mitt er bíómynd,“ syngja þeir bræður. mummi lú Aníta og föruneyti sem keppa til úrslita í mars. mummi lú VÆB og föruneyti þess eftir að úrslit voru tilkynnt.Mummi Lú
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36
Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30