Búið að afgreiða 244 umsóknir af 598 um endurmat brunabóta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 06:45 Mikill fjöldi hefur óskað eftir endurmati brunabóta en kaupverð fasteigna verður 95 prósent af upphæðinni. Vísir/Vilhelm Eigendur 598 íbúða í Grindavík hafa óskað eftir endurmati brunabóta og af þeim hafa 244 umsóknir þegar verið afgreiddar. Þetta kemur fram í umsögn HMS við frumvarp um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira