„Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 09:31 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri í starfi og þénað vel. Erfitt er að mótmæla ummælum hans um betra líf. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola spjallaði við blaðamenn eftir 1-0 sigur gegn Brentford í gærkvöldi. Þar fór hann yfir leikinn, stöðuna á lykilmönnum liðsins og grínaðist með að líf sitt væri betra en blaðamanns. Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur. Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Erling Haaland skoraði eina mark leiksins. Hann hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið en Pep varaði blaðamenn við því að gagnrýna hann of mikið. „Með svona eðal markaskorara er best að gagnrýna ekki of mikið – því hann mun þagga niður í þér. Ekki spurning, ef ég ætti að velja einn mann til að setja fyrir framan markið, þá væri það hann. Hann hefur verið meiddur og er ekki upp á sitt besta. Síðasta vika var honum erfið því amma hans féll frá.“ Guardiola hóf fundinn á því að segjast aldrei vilja verða blaðamaður, eðlilega spurði blaðamaður hann þá hvers vegna ekki. „Ég er þjálfari, lífið mitt er betra en þitt“ sagði Guardiola léttur í bragði og uppskar hlátraköll. Þá var Pep næst spurður út í Kevin De Bruyne sem tók ekki þátt í leiknum. „Við gátum ekki notað hann vegna eymsla í lærvöðvanum, það er í fínu lagi með hann. Þetta eru bara varúðarráðstafanir, eftir fimm mánaða meiðsli viljum við ekki taka neinar áhættur.“ Viðtalið allt við Pep Guardiola má sjá í spilaranum hér að ofan. Ummælin um betra líf má finna eftir tvær mínútur og fimmtán sekúndur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Þolinmæðisverk hjá meisturunum Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20. febrúar 2024 21:24
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 20. febrúar 2024 22:46