Ætlar að henda Manchester City og Liverpool af stallinum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 17:46 Jim Ratcliffe hefur sett sér háleit markmið sem einn af eigendum Manchester United. Vísir/Getty Jim Ratcliffe er formlega orðinn einn af eigendum Manchester United eftir að kaup hans á 27,7% hlut í félaginu voru samþykkt. Hann mun sjá um daglegan rekstur á öllu knattspyrnutengdu í félaginu og ætlar sér að skáka Manchester City og Liverpool. Kaup Ratcliffe hafa verið í deiglunni síðustu vikurnar en lengi vel leit út fyrir að Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani myndi kaupa öll hlutabréf Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Félagið INEOS sem er í eigu Ratcliffe mun nú taka yfir allan knattspyrnutengdan rekstur United og Ratcliffe er staðráðinn í að skáka Manchester City og Liverpool sem hafa verið sterkustu liðin á Englandi síðustu árin. Hann biðlar þó til stuðningsmanna United að vera þolinmóðir. „Við þurfum að læra af háværu nágrönnunum og hinum nágrannanum okkar. Þeir eru óvinurinn í lok dagsins,“ sagði Ratcliffe í viðtali þegar kaupin voru gengin í gegn. „Ég vil ekkert frekar en að henda þeim báðum af stallinum. Við erum þrjú félög í norðri sem erum mjög nálægt hvert öðru. Þau hafa verið á góðum stað í nokkurn tíma og við getum lært af þeim. Þeir eru með gott skipulag, gott fólk innan sinna raða og þar ríkir gott og kappsfullt andrúmsloft,“ sagði Ratcliffe og bætti við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim en þeir eru samt óvinurinn.“ Hann segir þó að breytingarnar hjá Manchester United muni ekki gerast á einni nóttu. Það muni taka hann tvö til þrjú tímabil að koma félaginu á þann stað sem hann vill sjá það á. „Það þarf að biðja stuðningsmenn um þolinmæði. Ég veit að heimurinn í dag vill fá árangur strax en það virkar ekki þannig í fótboltanum. Þetta er ekki tíu ára plan því þá myndu stuðninsmennirnir missa þolinmæðina. En þetta er svo sannarlega þriggja ára plan að ná þangað.“ Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Kaup Ratcliffe hafa verið í deiglunni síðustu vikurnar en lengi vel leit út fyrir að Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani myndi kaupa öll hlutabréf Manchester United af Glazer-fjölskyldunni. Félagið INEOS sem er í eigu Ratcliffe mun nú taka yfir allan knattspyrnutengdan rekstur United og Ratcliffe er staðráðinn í að skáka Manchester City og Liverpool sem hafa verið sterkustu liðin á Englandi síðustu árin. Hann biðlar þó til stuðningsmanna United að vera þolinmóðir. „Við þurfum að læra af háværu nágrönnunum og hinum nágrannanum okkar. Þeir eru óvinurinn í lok dagsins,“ sagði Ratcliffe í viðtali þegar kaupin voru gengin í gegn. „Ég vil ekkert frekar en að henda þeim báðum af stallinum. Við erum þrjú félög í norðri sem erum mjög nálægt hvert öðru. Þau hafa verið á góðum stað í nokkurn tíma og við getum lært af þeim. Þeir eru með gott skipulag, gott fólk innan sinna raða og þar ríkir gott og kappsfullt andrúmsloft,“ sagði Ratcliffe og bætti við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim en þeir eru samt óvinurinn.“ Hann segir þó að breytingarnar hjá Manchester United muni ekki gerast á einni nóttu. Það muni taka hann tvö til þrjú tímabil að koma félaginu á þann stað sem hann vill sjá það á. „Það þarf að biðja stuðningsmenn um þolinmæði. Ég veit að heimurinn í dag vill fá árangur strax en það virkar ekki þannig í fótboltanum. Þetta er ekki tíu ára plan því þá myndu stuðninsmennirnir missa þolinmæðina. En þetta er svo sannarlega þriggja ára plan að ná þangað.“
Enski boltinn Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira