Kristín og Anna tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2024 11:29 Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir. Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Þar segir að þrettán skáldsögur, ljóðasöfn og frásagnir hafi hlotið tilnefningu til verðlaunanna að þessu sinni. Tilnefningarnar í ár endurspegli öflugt svið fagurbókmennta sem nái til Norðurlanda allra. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1962. Anna María er tilnefnd fyrir skáldævisögu sína Jarðsetningu. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsöguna Tól. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt fyrir verk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum og uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi. Í sex áratugi hafa verðlaunaverkin endurspeglað samtíma sinn og rutt nýjar brautir í bókmenntum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Hægt er að sjá lista yfir allar tilnefningar á vef Norðurlandaráðs. Menning Bókmenntir Norðurlandaráð Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Þar segir að þrettán skáldsögur, ljóðasöfn og frásagnir hafi hlotið tilnefningu til verðlaunanna að þessu sinni. Tilnefningarnar í ár endurspegli öflugt svið fagurbókmennta sem nái til Norðurlanda allra. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1962. Anna María er tilnefnd fyrir skáldævisögu sína Jarðsetningu. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsöguna Tól. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt fyrir verk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum og uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi. Í sex áratugi hafa verðlaunaverkin endurspeglað samtíma sinn og rutt nýjar brautir í bókmenntum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Hægt er að sjá lista yfir allar tilnefningar á vef Norðurlandaráðs.
Menning Bókmenntir Norðurlandaráð Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira