Eldur gleypir í sig stóra blokk í Valencia Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 18:41 Fjöldi fórnarlamba liggur ekki fyrir. Centre Coordinació Emergències GVA Fjórtán hæða fjölbýlishús er í ljósum logum í Campanarhverfi Valenciaborgar á Spáni. Eldurinn hefur náð til flestra hæða í húsinu og þykkur reykmökkur sést um alla borgina. Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Spánn Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Spánn Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira