Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 11:22 Leikmenn Liverpool fagna marki. Vísir/Getty Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland) Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira