„Tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 12:25 Eiður er á Wembley leikvanginum í London þar sem úrslitaleikur deildarbikarsins fer fram síðar í dag. Chris Brunskill Ltd/Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen hitaði upp með Sky Sports fyrir úrslitaleik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum síðar í dag. Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sjá meira
Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40
Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30
Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00