Sjáðu Klopp-krakkana fara á kostum og sigurmörk United og Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2024 10:31 Jayden Danns fagnar öðru marka sinna fyrir Liverpool á Anfield í gær. Getty/Alex Livesey Sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar kláruðust í gærkvöldi og þar með er ljóst hvaða lið spila í átta liða úrslitunum og hvaða lið mætast. Nú er líka hægt að sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins inn á Vísi. Manchester United, Chelsea, Liverpool og Wolves voru síðustu liðin til að tryggja sig áfram. Áður höfðu Manchester City. Newcastle United, Coventry City og Leicester City unnið sínar viðureignir. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stillti upp ungu liði sem vann 3-0 sigur á b-deildarliði Southampton. Hinn átján ára gamli Jayden Danns kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk og jafnaldri hans Lewis Koumas kom Liverpool í 1-0 eftir stoðsendingu frá hinum nítján ára gamla Bobby Clark. Klippa: Svipmyndir úr bikarsigri Liverpool á Southampton Reynsluboltinn Casemiro skoraði eina mark Manchester United á 89. mínútu í 1-0 sigri á Nottingham Forest. Hann sá til þess að Manchester United og Liverpool mætast í átta liða úrslitunum. Mario Lemina skoraði eina mark Úlfanna, strax á 2. mínútu, í 1-0 sigri Wolverhampton Wanderers á Brighton & Hove Albion. Conor Gallagher skoraði sigurmark Chelsea á 90. mínútu í 3-2 sigri Chelsea á Leeds United. Nicolas Jackson og Mykhailo Mudryk skoruðu hin mörkin en Mateo Joseph var með bæði bæði mörk Leeds. Mörkin úr leikjunum má sjá finn hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Svipmyndir úr bikarsigri Man. Utd á Nott. Forest Klippa: Mörk úr bikarsigri Chelsea á Leeds Klippa: Markið úr bikarsigri Wolves á Brighton Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Manchester United, Chelsea, Liverpool og Wolves voru síðustu liðin til að tryggja sig áfram. Áður höfðu Manchester City. Newcastle United, Coventry City og Leicester City unnið sínar viðureignir. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stillti upp ungu liði sem vann 3-0 sigur á b-deildarliði Southampton. Hinn átján ára gamli Jayden Danns kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk og jafnaldri hans Lewis Koumas kom Liverpool í 1-0 eftir stoðsendingu frá hinum nítján ára gamla Bobby Clark. Klippa: Svipmyndir úr bikarsigri Liverpool á Southampton Reynsluboltinn Casemiro skoraði eina mark Manchester United á 89. mínútu í 1-0 sigri á Nottingham Forest. Hann sá til þess að Manchester United og Liverpool mætast í átta liða úrslitunum. Mario Lemina skoraði eina mark Úlfanna, strax á 2. mínútu, í 1-0 sigri Wolverhampton Wanderers á Brighton & Hove Albion. Conor Gallagher skoraði sigurmark Chelsea á 90. mínútu í 3-2 sigri Chelsea á Leeds United. Nicolas Jackson og Mykhailo Mudryk skoruðu hin mörkin en Mateo Joseph var með bæði bæði mörk Leeds. Mörkin úr leikjunum má sjá finn hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Svipmyndir úr bikarsigri Man. Utd á Nott. Forest Klippa: Mörk úr bikarsigri Chelsea á Leeds Klippa: Markið úr bikarsigri Wolves á Brighton
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira