Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 13:30 Andri Már Rúnarsson er í stóru hlutverki hjá Leipzig. getty/Andreas Gora Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Viggó skoraði hvorki fleiri né færri en fjórtán mörk. Auk þess gaf hann fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum Leipzig í leiknum. Andri skoraði tvö mörk en annað þeirra var sérlega glæsilegt. Leipzig fékk þá aukakast í þann mund sem fyrri hálfleikur rann sitt skeið. Andri tók aukakastið og þrumaði boltanum yfir varnarvegg Bergischer og yfir markvörðinn, Peter Johannesson, kom Leipzig í 17-10 sem voru hálfleikstölur. Samherjar Andra fögnuðu honum vel enda markið sérlega glæsilegt. Það má sjá hér fyrir neðan. Andri haut das Ding rein!!! Die 1. Halbzeit gegen den @BHC06 endet mit einem Kracher! #dhfkhandball ___Jetzt liv bei @dynsport pic.twitter.com/cfBBFoCCd4— DHfK Handball (@DHfK_Handball) February 29, 2024 Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, er í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. Næsti leikur liðsins er gegn öðru Íslendingaliði, Melsungen, á sunnudaginn. Andri kom til Leipzig frá Haukum fyrir tímabilið. Hann hefur skorað þrjátíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni og gefið 21 stoðsendingu. Þýski handboltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Viggó skoraði hvorki fleiri né færri en fjórtán mörk. Auk þess gaf hann fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum Leipzig í leiknum. Andri skoraði tvö mörk en annað þeirra var sérlega glæsilegt. Leipzig fékk þá aukakast í þann mund sem fyrri hálfleikur rann sitt skeið. Andri tók aukakastið og þrumaði boltanum yfir varnarvegg Bergischer og yfir markvörðinn, Peter Johannesson, kom Leipzig í 17-10 sem voru hálfleikstölur. Samherjar Andra fögnuðu honum vel enda markið sérlega glæsilegt. Það má sjá hér fyrir neðan. Andri haut das Ding rein!!! Die 1. Halbzeit gegen den @BHC06 endet mit einem Kracher! #dhfkhandball ___Jetzt liv bei @dynsport pic.twitter.com/cfBBFoCCd4— DHfK Handball (@DHfK_Handball) February 29, 2024 Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, er í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. Næsti leikur liðsins er gegn öðru Íslendingaliði, Melsungen, á sunnudaginn. Andri kom til Leipzig frá Haukum fyrir tímabilið. Hann hefur skorað þrjátíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni og gefið 21 stoðsendingu.
Þýski handboltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira