Sleðahundakeppni og dorgveiði á ís á Mývatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. mars 2024 13:03 Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og fjölbreytt eins og í ár. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri í Mývatnssveit um helgina og næstu daga því þar stendur yfir hátíðin, „Vetrarhátíð við Mývatn”. Meðal atriða er sleðahundakeppni, hestar á ís og dorgveiði. Vetrarhátíðin er hátíð Þingeyjarsveitar og dreifist um allt sveitarfélagið en hún hófst í gær, 1. mars og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og í ár en boðið er upp á um 50 viðburði. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um hátíðina. „Það má segja að þetta sé bæjarhátíð Þingeyjarsveitar því viðburðunum er dreift um allt sveitarfélag. Það eru fjórir kjarnaviðburðir, sem eru hestar á ís, sem er reiðkeppni á ísilögðu Mývatni og Mývatnssleðinn en þá kemur fólk saman með heimatilbúna sleða og keppir í þrautabrautum og allskonar brautum á ísilögðu Mývatni. Svo er Íslandsmeistaramót sleðahunda og snjókrossi í Kröflum. Það eru þessir fjóru stóru viðburðir og svo bara stækkaði þetta og fór að byggjast í kringum þetta þannig að núna eru viðburðir alla þessa 10 daga,” segir Úlla. Úlla segir að það sé mikið af ferðamönnum á svæðinu, erlendir og innlendir, auk þess sem heimamenn séu duglegir að taka þátt í dagskrá vetrarhátíðarinnar. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um vetrarhátíðina, sem stendur til 10. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er helst um að vera í dag, laugardag? „Þá erum við með Mývatn open, það eru hestar á ís reiðkeppnin. Svo er Mývatnssleðinn og það er kaffihlaðborð á Selhótel, það er markaður á Gý gestastofu og ýmislegt, leiksýning og svo er náttúrulega söngvakeppnin í kvöld á stóra tjaldinu hjá Berjaya hótel,” segir Úlla Árdal og vekur í leiðinni athygli á því að alla dagskrá vetrarhátíðarinnar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar Hestar koma við sögu á hátíðinni í dag, laugardaginn 2. marsAðsend Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Hundar Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Vetrarhátíðin er hátíð Þingeyjarsveitar og dreifist um allt sveitarfélagið en hún hófst í gær, 1. mars og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar hefur sjaldan eða aldrei verið eins glæsileg og í ár en boðið er upp á um 50 viðburði. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um hátíðina. „Það má segja að þetta sé bæjarhátíð Þingeyjarsveitar því viðburðunum er dreift um allt sveitarfélag. Það eru fjórir kjarnaviðburðir, sem eru hestar á ís, sem er reiðkeppni á ísilögðu Mývatni og Mývatnssleðinn en þá kemur fólk saman með heimatilbúna sleða og keppir í þrautabrautum og allskonar brautum á ísilögðu Mývatni. Svo er Íslandsmeistaramót sleðahunda og snjókrossi í Kröflum. Það eru þessir fjóru stóru viðburðir og svo bara stækkaði þetta og fór að byggjast í kringum þetta þannig að núna eru viðburðir alla þessa 10 daga,” segir Úlla. Úlla segir að það sé mikið af ferðamönnum á svæðinu, erlendir og innlendir, auk þess sem heimamenn séu duglegir að taka þátt í dagskrá vetrarhátíðarinnar. Úlla Árdal er framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og veit allt um vetrarhátíðina, sem stendur til 10. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er helst um að vera í dag, laugardag? „Þá erum við með Mývatn open, það eru hestar á ís reiðkeppnin. Svo er Mývatnssleðinn og það er kaffihlaðborð á Selhótel, það er markaður á Gý gestastofu og ýmislegt, leiksýning og svo er náttúrulega söngvakeppnin í kvöld á stóra tjaldinu hjá Berjaya hótel,” segir Úlla Árdal og vekur í leiðinni athygli á því að alla dagskrá vetrarhátíðarinnar er að finna á heimasíðu hátíðarinnar Hestar koma við sögu á hátíðinni í dag, laugardaginn 2. marsAðsend
Þingeyjarsveit Ferðamennska á Íslandi Hundar Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira