Hleypur illu blóði í nágrannana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 15:34 Taylor Swift á sviði í Singapúr. Ashok Kumar/TAS24/Getty Niðurgreiðslur vegna Eras tónleikaraðar bandarísku tónleikakonunnar Taylor Swift í Singapúr í þessari viku hafa hleypt illu blóði í nágranna borgarríkisins sem fá söngkonuna ekki í heimsókn. Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að stjórnvöld í Singapúr hafi greitt háar fjárhæðir til þess að tryggja að allir tónleikar söngkonunnar í þessum heimshluta færu fram í Singapúr. Fram kemur að upphaflega hafi verið greint frá því að upphæðin næmi rúmum 24 milljónum bandaríkjadala eða rúma þrjá milljarða íslenskra króna. Yfirvöld í Singapúr hafna því þó og er fullyrt í þarlendum miðlum að upphæðin nemi ekki nema tveimur milljónum bandaríkjadala eða rúmum 280 milljónum íslenskra króna. Svo virðist vera sem Singapúr hafi verið eina ríkið sem tilbúið var til að niðurgreiða komu söngkonunnar ef marka má viðbrögð nágrannanna. Fram kemur í frétt BBC að yfirvöld í Taílandi hafi harðlega gagnrýnt yfirvöld í Singapúr. Hið sama hafi verið uppi á teningnum á Filippseyjum. Bent er á að rúmlega sjöhundruð milljón manns búi í suðausturhluta Asíu og skandall sé að söngkonan muni einungis koma fram í Singapúr en hvergi annars staðar. Bent er á að Singapúr sé langdýrasta ríkið í heimshlutanum. Ljóst er þó að þetta hefur lítil áhrif á eftirspurn eftir miðum á tónleikana en BBC segir að þúsundir aðdáenda flykkist til Singapúr, meðal annars frá Kína. Þar verður söngkonan ekki með neina tónleika. Singapúr Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að stjórnvöld í Singapúr hafi greitt háar fjárhæðir til þess að tryggja að allir tónleikar söngkonunnar í þessum heimshluta færu fram í Singapúr. Fram kemur að upphaflega hafi verið greint frá því að upphæðin næmi rúmum 24 milljónum bandaríkjadala eða rúma þrjá milljarða íslenskra króna. Yfirvöld í Singapúr hafna því þó og er fullyrt í þarlendum miðlum að upphæðin nemi ekki nema tveimur milljónum bandaríkjadala eða rúmum 280 milljónum íslenskra króna. Svo virðist vera sem Singapúr hafi verið eina ríkið sem tilbúið var til að niðurgreiða komu söngkonunnar ef marka má viðbrögð nágrannanna. Fram kemur í frétt BBC að yfirvöld í Taílandi hafi harðlega gagnrýnt yfirvöld í Singapúr. Hið sama hafi verið uppi á teningnum á Filippseyjum. Bent er á að rúmlega sjöhundruð milljón manns búi í suðausturhluta Asíu og skandall sé að söngkonan muni einungis koma fram í Singapúr en hvergi annars staðar. Bent er á að Singapúr sé langdýrasta ríkið í heimshlutanum. Ljóst er þó að þetta hefur lítil áhrif á eftirspurn eftir miðum á tónleikana en BBC segir að þúsundir aðdáenda flykkist til Singapúr, meðal annars frá Kína. Þar verður söngkonan ekki með neina tónleika.
Singapúr Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira