Danska demantadrottningin snúin aftur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 16:23 Katerine Pitzner er stofnandi Copenhagen Diamond Exchange. Katerine Pitzner Í byrjun árs gaf danska demantadrottningin Katerina Pitzner sjálfri sér frí frá samfélagsmiðlum í 54 ára afmælisgjöf. Hún hefur nú ákveðið að logga sig aftur inn á Instagram eftir nauðsynlegt hlé með öðrum áherslum. Pitzner er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Danmerkur og keppast dönsku slúðurmiðlarnir við að flytja af henni fréttir. „Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“ Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Ef þú hefur fylgst með mér hérna á miðlinum í einhvern tíma veistu að ég hef gert talsverðar breytingar á lífi mínu á síðastliðnum árum. Ekki vegna þess að ég hafi verið óhamingjusöm, en ef þú leitast eftir lífi þar sem þú ert sjálfum þér samkvæmur geturðu þurft að gera breytingar sem þarfnast hugrekki til að gera hluti sem er ekki ætlast til af þér,“ skrifar Pitzner í einlægri færslu á Instagram um ákvörðunina. View this post on Instagram A post shared by Katerina Pitzner (@katerinapitznerdiamonds) Í færslunni segir hún að á meðan líf hennar hafi gengið snurðulaust fyrir sig út á við hafi hún fundið fyrir andlegu ójafnvægi og vanlíðan. „Því meira sem veraldlegur árangur jókst, því verr leið mér andlega. Stay hungry var alltaf mantran mín en smám saman tók hungrið við sér og síðustu árin fannst mér ég vera andlega buguð,“ segir í færslunni. Í kjölfarið ákvað Pitzner að breyta um stefnu í lífinu. „Mér hefur verið falið eins konar verkefni í þessu lífi með sambandi mínu við Guð, tilveru okkar og tilgang. Það færir mér hamingju, forvitni og þakklæti. Það er eins og allt það sem lífið hefur fært mér hafi verið að leiða mig hingað. Ég er komin á ótrúlega góðan stað.“
Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira