Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Aron Guðmundsson skrifar 7. mars 2024 15:24 Orri Steinn í baráttunni við Erling Braut Haaland í leik Manchester City og FC Kaupmannahafnar í Meistaradeild Evrópu í gær Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Orri hefur þurft að sætta sig við óvenju mikinn tíma utan leikmannahóps undanfarnar vikur en hann var þó mættur aftur í leikmannahóp dönsku meistaranna í gær og fékk sæti í byrjunarliði liðsins á Etihad leikvanginum í seinni leiknum gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslendingurinn knái var spurður út í stöðuna eftir leik af blaðamönnum danskra fjölmiðla og hafði þar þetta að segja: „Þetta hefur verið ótrúlega erfitt,“ sagði Orri aðspurður um síðustu vikur í viðtali við Bold. „Mér finnst ég ekki hafa átt þetta skilið.Ég hef bara reynt að leggja harðar að mér, standa mig vel á æfingum og fékk loksins sæti í byrjunarliðinu núna. Mér finnst það verðskuldað.“ FC Kaupmannahöfn tapaði einvíginu gegn Manchester City og er því úr leik í Meistaradeildinni þetta árið en Orri átti frábæra stoðsendingu í marki liðsins í gærkvöldi. Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahöfnar, segir stöðuna með Orra hafa verið allt eða ekkert stöðu. Það hafi reynst erfitt að líta fram hjá hæfileikum sóknarmannsins Andreas Cornelius og því hafi Orri þurft að sætta sig við lítinn spilatíma. Hann er á því að Orri þurfi að leggja harðar að sér á æfingum. „Það var frábært að sjá hvernig hann spilaði gegn Manchester City. Nú þarf hann að leggja harðar. Við sjáum hann gera það á æfingum og nú er bara að halda áfram.“ Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Orri hefur þurft að sætta sig við óvenju mikinn tíma utan leikmannahóps undanfarnar vikur en hann var þó mættur aftur í leikmannahóp dönsku meistaranna í gær og fékk sæti í byrjunarliði liðsins á Etihad leikvanginum í seinni leiknum gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslendingurinn knái var spurður út í stöðuna eftir leik af blaðamönnum danskra fjölmiðla og hafði þar þetta að segja: „Þetta hefur verið ótrúlega erfitt,“ sagði Orri aðspurður um síðustu vikur í viðtali við Bold. „Mér finnst ég ekki hafa átt þetta skilið.Ég hef bara reynt að leggja harðar að mér, standa mig vel á æfingum og fékk loksins sæti í byrjunarliðinu núna. Mér finnst það verðskuldað.“ FC Kaupmannahöfn tapaði einvíginu gegn Manchester City og er því úr leik í Meistaradeildinni þetta árið en Orri átti frábæra stoðsendingu í marki liðsins í gærkvöldi. Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahöfnar, segir stöðuna með Orra hafa verið allt eða ekkert stöðu. Það hafi reynst erfitt að líta fram hjá hæfileikum sóknarmannsins Andreas Cornelius og því hafi Orri þurft að sætta sig við lítinn spilatíma. Hann er á því að Orri þurfi að leggja harðar að sér á æfingum. „Það var frábært að sjá hvernig hann spilaði gegn Manchester City. Nú þarf hann að leggja harðar. Við sjáum hann gera það á æfingum og nú er bara að halda áfram.“
Danski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira