Fékk alla í vélinni til að syngja afmælissönginn til eiginkonunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. mars 2024 08:01 „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir,“ segir Andri Harfn flugstjóri. Aðsend/Vísir/Vilhelm Andri Hrafn Agnarsson, flugstjóri hjá Play og fasteignasali hjá Domus Nova, vaknaði ekki við hlið eiginkonu sinnar Söru Petru á afmælisdaginn hennar síðastliðinn miðvikudag. Hann þurfti að fljúga farþegaflugvél frá Dublin til Íslands, en ákvað þrátt fyrir það að skila góðri afmæliskveðju til hennar. „Þetta var eiginlega bara skyndiákvörðun hjá mér. Ég var ekki búinn að ákveða þetta fyrr en ég var að fara að grípa í og kynna okkur,“ segir Andri sem tekur fram að áhöfn vélarinnar hafi ekki vitað af uppátæki hans. Andri ákvað að syngja afmælissönginn til Söru í gegnum kallkerfi flugstjórans og fékk farþega vélarinnar til að taka undir á meðan hann tók atriðið upp. „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir.“ Andri segir að þegar hann hafi lent í Keflavík hafi hann deilt myndbandinu á Facebook og fengið jákvæð viðbrögð. Andri Hrafn var í viðtali við Ísland í dag fyrir fjórum árum. Þó að Andri hafi ekki vaknað heima um morguninn á afmælisdegi Söru þá ætla þau að halda upp á afmælið um helgina, og hvar annars staðar en í Dublin. „Það vill svo skemmtilega til að við erum að fara í frí, ég og frúin, til Dublin í fyrramálið,“ sagði Andri þegar fréttastofa náði tali af honum á fimmtudagskvöld. Andri ætlar ekki að stýra þeirri vél. Þá verður hann óbreyttur farþegi. Fréttir af flugi Play Tímamót Ástin og lífið Grín og gaman Tengdar fréttir Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Þetta var eiginlega bara skyndiákvörðun hjá mér. Ég var ekki búinn að ákveða þetta fyrr en ég var að fara að grípa í og kynna okkur,“ segir Andri sem tekur fram að áhöfn vélarinnar hafi ekki vitað af uppátæki hans. Andri ákvað að syngja afmælissönginn til Söru í gegnum kallkerfi flugstjórans og fékk farþega vélarinnar til að taka undir á meðan hann tók atriðið upp. „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir.“ Andri segir að þegar hann hafi lent í Keflavík hafi hann deilt myndbandinu á Facebook og fengið jákvæð viðbrögð. Andri Hrafn var í viðtali við Ísland í dag fyrir fjórum árum. Þó að Andri hafi ekki vaknað heima um morguninn á afmælisdegi Söru þá ætla þau að halda upp á afmælið um helgina, og hvar annars staðar en í Dublin. „Það vill svo skemmtilega til að við erum að fara í frí, ég og frúin, til Dublin í fyrramálið,“ sagði Andri þegar fréttastofa náði tali af honum á fimmtudagskvöld. Andri ætlar ekki að stýra þeirri vél. Þá verður hann óbreyttur farþegi.
Fréttir af flugi Play Tímamót Ástin og lífið Grín og gaman Tengdar fréttir Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31