Norskir tvíburar flytja framlag Svíþjóðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 21:56 Tvíburarnir stóðu keikir á sviðinu. Getty Norsku tvíburarnir Marcus og Martinus sigruðu undankeppni Svía í Eurovision, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Unforgettable eða Ógleymanleg. Þeir flytja því framlag Svíþjóðar í Malmö í maí. Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal. Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal.
Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira