Frank: Havertz átti að fá rautt spjald áður en hann skoraði sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 10:00 Kai Havertz fagnar sigurmarki sínu í gær en það kom Arsenal í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/ David Price Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, var mjög ósáttur með það að Kai Havertz hafi verið enn inn á vellinum þegar sá þýski tryggði Arsenal 2-1 sigur á Brentford í gær og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Havertz skallaði boltann í markið á 86. mínútu en Aaron Ramsdale hafði gefið Bentford jöfnunarmark á silfurfati í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Havertz hafði áður fengið gult spjald fyrir olnbogaskot á Kristoffer Ajer og fór svo mjög auðveldlega niður í teignum á 66. mínútu. Varsjáin skoðaði atvikið en ekkert víti var dæmt. Thomas Frank livid Kai Havertz wasn't sent off before scoring Arsenal winner https://t.co/Q7Uy3M7rIM— talkSPORT (@talkSPORT) March 9, 2024 Thomas Frank var harður á því að þarna hafi Havertz átt að fá sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap. „Þetta er augljós dýfa hjá Havertz,“ sagði Thomas Frank. „Ég vildi bara að þeir myndu viðurkenna það. Ég veit ekki hvort hann hafi gert það en það er alltaf að gerast. Í herri viku reynir einhver þetta. Ég veit að það gerist,“ sagði Frank. „Þetta hefði auðvitað átt að vera hans annað gula spjald og þar með rautt. Þá hefði hann ekki getað skorað sigurmarkið og við hefðum kannski náð einhverju forskoti sem hefði getað skilað okkur sigri í leiknum,“ sagði Frank. Thomas Frank: "Havertz is a clear, clear dive. I wish they'd just admit it!"His team just came to waste time & somehow get a draw, then he speaks something rubbish like this pic.twitter.com/KPZrk73gUv— THE RED ARMY (@nischal_15) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira