Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 12:35 Jürgen Klopp með þeim Michael Edwards og Mike Gordon á góðri stundu. Getty/John Powell Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. Edwards er maðurinn á bak við yfirhalninguna á stefnu Liverpool í leikmannamálum á sínum tíma og það var hann sem stakk upp á Klopp sem knattspyrnustjóra árið 2015. Hann yfirgaf félagið fyrir tveimur árum síðar. Erlendir miðlar eins og Sky Sports og ESPN hafa heimildir fyrir því að Edwards sé nú í viðræðum við bandarísku eigendur félagsins. Liverpool are close to getting the final green light for Michael Edwards s return at the club, it s imminent.Final details to be signed off before it s sealed and announced almost there.#LFC final attempt looks like it s been the right one to get it done. pic.twitter.com/XW8tSsG7wK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 10, 2024 Það hefur gengið illa að finna mann í hans starf en eftirmennirnir Julian Ward og Jorg Schmadtke entust báðir í minna en tólf mánuði. Fenway Sports Group (FSG), eigandahópur Liverpool, vill að Edwards stýri málum á ný en undir honum verði nýr íþróttastjóri. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Bournemouth, Richard Hughes, þykir mjög líklegur í það starf. Michael Edwards is close to returning to Liverpool as part of their post-Klopp structure, per multiple reportsHis business as sporting director took them to the very top pic.twitter.com/pVivlUxZgz— B/R Football (@brfootball) March 9, 2024 Edwards hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á því að fara aftur inn í það álag sem fylgir gamla starfinu en er opinn fyrir meiri yfirmannsstöðu. Edwards hefur verið boðið að vinna fyrir bæði Chelsea og Manchester United síðan hann yfirgaf Liverpool en hefur hafnað þeim tilboðum. Þetta er líka í annað skiptið á stuttum tíma sem Liverpool leitar til Edwards en hann er sagður hafa meiri áhuga eftir að Liverpool kom með breytt og betra tilboð. Vegna þess að Liverpool er að missa knattspyrnustjóra sinn í sumar þá er þetta eitt mikilvægasta sumar félagsins í langan tíma. The latest details on former Liverpool sporting director Michael Edwards returning to Anfield pic.twitter.com/RZDFRDOp1Y— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Edwards er maðurinn á bak við yfirhalninguna á stefnu Liverpool í leikmannamálum á sínum tíma og það var hann sem stakk upp á Klopp sem knattspyrnustjóra árið 2015. Hann yfirgaf félagið fyrir tveimur árum síðar. Erlendir miðlar eins og Sky Sports og ESPN hafa heimildir fyrir því að Edwards sé nú í viðræðum við bandarísku eigendur félagsins. Liverpool are close to getting the final green light for Michael Edwards s return at the club, it s imminent.Final details to be signed off before it s sealed and announced almost there.#LFC final attempt looks like it s been the right one to get it done. pic.twitter.com/XW8tSsG7wK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 10, 2024 Það hefur gengið illa að finna mann í hans starf en eftirmennirnir Julian Ward og Jorg Schmadtke entust báðir í minna en tólf mánuði. Fenway Sports Group (FSG), eigandahópur Liverpool, vill að Edwards stýri málum á ný en undir honum verði nýr íþróttastjóri. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Bournemouth, Richard Hughes, þykir mjög líklegur í það starf. Michael Edwards is close to returning to Liverpool as part of their post-Klopp structure, per multiple reportsHis business as sporting director took them to the very top pic.twitter.com/pVivlUxZgz— B/R Football (@brfootball) March 9, 2024 Edwards hefur gefið það út að hann hafi engan áhuga á því að fara aftur inn í það álag sem fylgir gamla starfinu en er opinn fyrir meiri yfirmannsstöðu. Edwards hefur verið boðið að vinna fyrir bæði Chelsea og Manchester United síðan hann yfirgaf Liverpool en hefur hafnað þeim tilboðum. Þetta er líka í annað skiptið á stuttum tíma sem Liverpool leitar til Edwards en hann er sagður hafa meiri áhuga eftir að Liverpool kom með breytt og betra tilboð. Vegna þess að Liverpool er að missa knattspyrnustjóra sinn í sumar þá er þetta eitt mikilvægasta sumar félagsins í langan tíma. The latest details on former Liverpool sporting director Michael Edwards returning to Anfield pic.twitter.com/RZDFRDOp1Y— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira