Síðasti dansinn hjá Guardiola og Klopp? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:30 Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru að mætast í þrítugast sinn sem knattspyrnustjórar. Getty/Michael Regan Knattspyrnustjórarnir Pep Guardiola og Jürgen Klopp mætast möguleika í síðasta skiptið í dag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City í risaleik og toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira