Hægrimenn taka fram úr sósíalistum í Portúgal Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 23:44 Luis Montenegro, formaður Lýðræðisbandalagsins, á kjörstað í dag. EPA Þingkosningar Portúgala fóru fram í dag. Mið-hægriflokkurinn Lýðræðisbandalagið virðist ætla að fara með sigur úr býtum en hann leiðir naumlega eftir að 92% atkvæða hafa verið talin. Mjótt er á munum milli Lýðræðisbandalagsins og Sósíalistaflokksins. Sá fyrrnefndi er sem stendur með 29,8 prósent atkvæða og og sá síðarnefndi með 28,7 prósent atkvæða. Á eftir þeim kemur popúlíski öfgahægriflokkurinn Chega með 19 prósent atkvæða. Fylgi þess flokks hefur nærri þrefaldast frá síðustu kosningum þegar hann hlaut rúmlega 7 prósent atkvæða. Nú er útlit fyrir að Lýðræðisbandalagið steypi Sósíalistum af stóli, en þeir hafa verið við stjórn frá árinu 2015. Samkvæmt erlendum miðlum nær flokkurinn ekki hreinum meirihluta eins og staðan er núna. Það þýði að fram undan séu strembnar samningaviðræður um stjórnarsamstarf við Chega flokkinn. Kosningarnar koma í kjölfar afsagnar Antonio Costa sem forsætisráðherra í nóvember síðastliðnum. Costa, sem hafði gegnt embættinu í átta ár, sagði af sér vegna spillingarmáls sem upp kom í landinu. Fimm voru handteknir vegna málsins en Costa var ekki einn af þeim. Í afsagnarávarpinu sagðist hann hafa hreina samvisku og að hann tengdist ekki málinu. Portúgal Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Mjótt er á munum milli Lýðræðisbandalagsins og Sósíalistaflokksins. Sá fyrrnefndi er sem stendur með 29,8 prósent atkvæða og og sá síðarnefndi með 28,7 prósent atkvæða. Á eftir þeim kemur popúlíski öfgahægriflokkurinn Chega með 19 prósent atkvæða. Fylgi þess flokks hefur nærri þrefaldast frá síðustu kosningum þegar hann hlaut rúmlega 7 prósent atkvæða. Nú er útlit fyrir að Lýðræðisbandalagið steypi Sósíalistum af stóli, en þeir hafa verið við stjórn frá árinu 2015. Samkvæmt erlendum miðlum nær flokkurinn ekki hreinum meirihluta eins og staðan er núna. Það þýði að fram undan séu strembnar samningaviðræður um stjórnarsamstarf við Chega flokkinn. Kosningarnar koma í kjölfar afsagnar Antonio Costa sem forsætisráðherra í nóvember síðastliðnum. Costa, sem hafði gegnt embættinu í átta ár, sagði af sér vegna spillingarmáls sem upp kom í landinu. Fimm voru handteknir vegna málsins en Costa var ekki einn af þeim. Í afsagnarávarpinu sagðist hann hafa hreina samvisku og að hann tengdist ekki málinu.
Portúgal Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira