Baldur kannaði hug Akurnesinga varðandi forsetann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2024 10:16 Baldur ásamt dóttur sinni Álfrúnu Pelu og litlu Sóleyju Lóu auk hjónanna Valgerðar og Jakobs. Akrafjall í bakgrunni. Baldur Þórhallsson Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði sem íhugar alvarlega framboð til forseta Íslands segist þurfa að taka stóra ákvörðun fljótlega. Hann kannaði hug Akurnesinga til framboðs á Skipaskaga í gærkvöldi. Baldur, Alma Möller landlæknir, Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur, Salvör Nordal umboðsmaður barna, Jón Gnarr grínisti og Halla Tómasdóttir forstjóri liggja öll undir feld varðandi forsetaframboð. Enginn hefur enn stígið fram. Alma landlæknir færist samkvæmt heimildum fréttastofu nær framboði. Jón Gnarr sagðist á Facebook um helgina íhuga næstu skref. Þá snerti Halla Tómasdóttir á áhyggjum sínum af eldfimri umræðu á samfélagsmiðlum þessa dagana og sagðist íhuga framboð sitt alvarlega. Meðal kenninga um ástæður þess að mögulegir frambjóðendur hafa ekki látið vaða er sú að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra íhugi framboð. „Ég hef ekki leitt hugann að slíku framboði enda eru ærin verkefni í forsætisráðuneytinu,“ sagði Katrín á Alþingi fyrir sléttri viku. Hún var þá beðin um nei eða já svar frá þingmanni Flokks fólksins hvort hún ætlaði að gefa kost á sér til forseta. Baldur tjáir sig í Facebook-hópnum Baldur og Felix - alla leið sem telur nú tæplega átján þúsund manns. Gunnar Helgason, rithöfundur og vinur þeirra, stofnaði til hópsins fyrir viku að loknum fundi á heimili þeirra í Vesturbænum þar sem mögulegt framboð var til umræðu meðal fólks úr ýmsum áttum. Meðal annars fólki sem er hokið af reynslu í kosningabaráttu. „Við Felix erum djúpt snortnir yfir hvatningu ykkar og allra þeirra fallegu orða sem þið hafið látið falla um okkur. Þúsund þakkir fyrir öll boðin um aðstoð við hugsanlegt framboð. Mikið eruð þið fallegt og gott fólk,“ segir Baldur sem lét nokkra daga líða áður en hann gekk í hópinn. „Í kvöld buðu vinir okkar Valgerður og Jakob á Akranesi mér heim til að hitta nokkra sveitunga sína. Ég notaði tækifærið til að hlusta og heyra hvað Akurnesingar vilja helst að forsetinn og maki hans vinni að á komandi kjörtímabili. Þessar góðu umræður sem og ykkar mikilvægu framlög hér á síðunni munu nýtast okkur vel við þessa stóru ákvörðun sem við þurfum að taka. Þúsund þakkir til ykkar allra.“ Forsetakosningar 2024 Akranes Tengdar fréttir Salvör Nordal íhugar forsetaframboð Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur bæst í hóp fólks sem íhugar forsetaframboð. Hún segir embættið mikla skuldbindingu og því ætli hún að hugsa sig mjög vandlega um. 6. mars 2024 17:58 Hefur ekki raunverulegan áhuga á Bessastöðum þrátt fyrir falleg orð Hallgríms Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur, væri prýðilegur forsetaframbjóðandi að mati Hallgríms Helgasonar rithöfundar. Hann talar fyrir því að Katrín fari fram í færslu á Facebook-síðu sinni. 4. mars 2024 18:36 Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
Baldur, Alma Möller landlæknir, Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur, Salvör Nordal umboðsmaður barna, Jón Gnarr grínisti og Halla Tómasdóttir forstjóri liggja öll undir feld varðandi forsetaframboð. Enginn hefur enn stígið fram. Alma landlæknir færist samkvæmt heimildum fréttastofu nær framboði. Jón Gnarr sagðist á Facebook um helgina íhuga næstu skref. Þá snerti Halla Tómasdóttir á áhyggjum sínum af eldfimri umræðu á samfélagsmiðlum þessa dagana og sagðist íhuga framboð sitt alvarlega. Meðal kenninga um ástæður þess að mögulegir frambjóðendur hafa ekki látið vaða er sú að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra íhugi framboð. „Ég hef ekki leitt hugann að slíku framboði enda eru ærin verkefni í forsætisráðuneytinu,“ sagði Katrín á Alþingi fyrir sléttri viku. Hún var þá beðin um nei eða já svar frá þingmanni Flokks fólksins hvort hún ætlaði að gefa kost á sér til forseta. Baldur tjáir sig í Facebook-hópnum Baldur og Felix - alla leið sem telur nú tæplega átján þúsund manns. Gunnar Helgason, rithöfundur og vinur þeirra, stofnaði til hópsins fyrir viku að loknum fundi á heimili þeirra í Vesturbænum þar sem mögulegt framboð var til umræðu meðal fólks úr ýmsum áttum. Meðal annars fólki sem er hokið af reynslu í kosningabaráttu. „Við Felix erum djúpt snortnir yfir hvatningu ykkar og allra þeirra fallegu orða sem þið hafið látið falla um okkur. Þúsund þakkir fyrir öll boðin um aðstoð við hugsanlegt framboð. Mikið eruð þið fallegt og gott fólk,“ segir Baldur sem lét nokkra daga líða áður en hann gekk í hópinn. „Í kvöld buðu vinir okkar Valgerður og Jakob á Akranesi mér heim til að hitta nokkra sveitunga sína. Ég notaði tækifærið til að hlusta og heyra hvað Akurnesingar vilja helst að forsetinn og maki hans vinni að á komandi kjörtímabili. Þessar góðu umræður sem og ykkar mikilvægu framlög hér á síðunni munu nýtast okkur vel við þessa stóru ákvörðun sem við þurfum að taka. Þúsund þakkir til ykkar allra.“
Forsetakosningar 2024 Akranes Tengdar fréttir Salvör Nordal íhugar forsetaframboð Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur bæst í hóp fólks sem íhugar forsetaframboð. Hún segir embættið mikla skuldbindingu og því ætli hún að hugsa sig mjög vandlega um. 6. mars 2024 17:58 Hefur ekki raunverulegan áhuga á Bessastöðum þrátt fyrir falleg orð Hallgríms Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur, væri prýðilegur forsetaframbjóðandi að mati Hallgríms Helgasonar rithöfundar. Hann talar fyrir því að Katrín fari fram í færslu á Facebook-síðu sinni. 4. mars 2024 18:36 Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Sjá meira
Salvör Nordal íhugar forsetaframboð Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur bæst í hóp fólks sem íhugar forsetaframboð. Hún segir embættið mikla skuldbindingu og því ætli hún að hugsa sig mjög vandlega um. 6. mars 2024 17:58
Hefur ekki raunverulegan áhuga á Bessastöðum þrátt fyrir falleg orð Hallgríms Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur, væri prýðilegur forsetaframbjóðandi að mati Hallgríms Helgasonar rithöfundar. Hann talar fyrir því að Katrín fari fram í færslu á Facebook-síðu sinni. 4. mars 2024 18:36
Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent