Bein útsending: Landsþing sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2024 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Landsþing sveitarfélaga fer fram í Hörpu í dag þar sem kjörnir fulltrúar sveitarfélaga um allt land ræða þau málefni sem helst brenna á sveitarfélögunum. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent