Ísraelsher braut alþjóðalög þegar skotið var á hóp blaðamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2024 08:04 Hinn 37 ára Issam Abdallah lést þegar skriðdreki Ísraelshers skaut á hóp af blaðamönnum. epa/Wael Hamzeh Ísraelsher braut alþjóðalög í Líbanon í fyrra þegar skriðdreki skaut á hóp af einstaklingum sem voru bersýnilega merktir sem blaðamenn. Blaðamaður Reuters lést og sex særðust. Í skýrslu sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í Líbanon (Unifil) segir að starfsmenn hafi ekki geta merkt nein skot fara yfir „Bláu línuna“ milli Ísrael og Líbanon í meira en 40 mínútur áður en skriðdrekinn skaut á fólkið. Þannig sé ómögulegt að segja til um það hvers vegna skotið var á hópinn. Samkvæmt ályktun 1701, sem var samþykkt árið 2006 til að binda enda á átök milli Ísrael og Hezbollah í Líbanon, viðhafa friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum eftirlit meðfram hinni 120 km löngu Bláu línu milli Ísrael og Líbanon. Þeim er gert að skrásetja öll tilvik þar sem brotið er gegn vopnahléinu og rannsaka grófustu tilvikin. Guardian hefur eftir Nir Dinar, talsmanni Ísraelshers, að herinn hafi verið að svara árásum Hezbollah nærri byggðinni Hanita þegar atvikið átti sér stað. Í kjölfarið hafi borist fregnir af dauðsfalli blaðamannsins. Dinar ítrekaði að Ísraelsher skyti ekki viljandi á almenna borgara, þar á meðal blaðamenn. Frjáls fjölmiðlun væri gríðarlega mikilvæg en að flytja fréttir frá átakasvæðum væri áhættusamt. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Í skýrslu sendinefndar Sameinuðu þjóðanna í Líbanon (Unifil) segir að starfsmenn hafi ekki geta merkt nein skot fara yfir „Bláu línuna“ milli Ísrael og Líbanon í meira en 40 mínútur áður en skriðdrekinn skaut á fólkið. Þannig sé ómögulegt að segja til um það hvers vegna skotið var á hópinn. Samkvæmt ályktun 1701, sem var samþykkt árið 2006 til að binda enda á átök milli Ísrael og Hezbollah í Líbanon, viðhafa friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum eftirlit meðfram hinni 120 km löngu Bláu línu milli Ísrael og Líbanon. Þeim er gert að skrásetja öll tilvik þar sem brotið er gegn vopnahléinu og rannsaka grófustu tilvikin. Guardian hefur eftir Nir Dinar, talsmanni Ísraelshers, að herinn hafi verið að svara árásum Hezbollah nærri byggðinni Hanita þegar atvikið átti sér stað. Í kjölfarið hafi borist fregnir af dauðsfalli blaðamannsins. Dinar ítrekaði að Ísraelsher skyti ekki viljandi á almenna borgara, þar á meðal blaðamenn. Frjáls fjölmiðlun væri gríðarlega mikilvæg en að flytja fréttir frá átakasvæðum væri áhættusamt.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira