Ferðamenn greiddu 200 milljónir í bílastæðagjöld við Seljalandsfoss Hólmfríður Gísladóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 15. mars 2024 07:57 Seljalandsfoss er afar vinsæll meðal ferðamanna. Vísir/Vilhelm Ferðamenn greiddu rúmlega 200 milljónir króna í bílstæðagjöld við Seljalandsfoss í fyrra. Fjöldi einkabifreiða sem óku að fossinum var tæplega 213 þúsund og þá komu 12 þúsund bifreiðar frá aðilum í ferðaþjónustu. Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira
Þetta segir í svörum stjórnarformanns Seljalandsfoss við fyrirspurn Vísis. Verðskránni fyrir að leggja við fossinn var breytt í fyrra, í fyrsta sinn frá árinu 2017. Gjald fyrir einkabíla var hækkað í 900 krónur, fyrir jeppa með allt að átta farþega 1.000 krónur, fyrir hópferðabíla með allt að 19 farþega 1.800 krónur og fyrir stórar rútur með yfir 20 farþega 3.500 krónur. Ekki hefur verið lagt mat á það um hversu marga einstaka gesti er að ræða. „Á undanförnum árum höfum við farið í ýmsar fjárfestingar og endurbætur á svæðinu svo sem ný salerni, breytingar á bílastæðum, ný skýli yfir gjaldtökubúnað, endurnýjun á göngustígum, merkingar o.fl.“ segir Krisjtán Ólafsson um ráðstöfun fjármunana sem aflað er með gjaldtökunni. „Starfsemin hjá Seljalandsfossi ehf. dags daglega felur dags rekstur á salernum þrifum oþh, umferðarstýringu, leiðbeina gestum, týna upp rusl, sinna viðhaldi og þess háttar. Þessari vinnu er sinnt af fólki úr nærumhverfi,“ segir hann. Kristján segir félagið aldrei hafa greitt arð, enda sé um að ræða sjóð sem sé ætlað að standa straum af fyrirhuguðum framkvæmdum við gerð nýrra bílastæða, göngustíga og merkinga, nýjum salernum og fleiru. Þá segir hann engar áætlanir liggja fyrir varðandi mögulegan gestafjölda í ár en mönnum sýnist að það sé sterk fylgni á milli fjölda ferðamanna sem koma til Íslands og fjölda einkabíla sem koma að fossinum.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Bílastæði Rangárþing eystra Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira