Kaupa kvennafótboltalið fyrir metfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2024 09:00 Bandaríska landsliðskonan Alex Morgan er leikmaður San Diego Wave en hér er hún með dóttur sinni Charlie Elena Carrasco eftir sigur bandaríska landsliðsins í Gullbikarnum á dögunum. Getty/Carmen Mandato Salan á bandaríska úrvalsdeildarfélaginu San Diego Wave FC mun væntanlega slá öll met. Fótboltafélagið úr NWSL-deildinni verður selt á 113 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt heimildum ESPN en það jafngildir fimmtán og hálfum milljarði íslenskra króna. Milljarðamæringurinn Ron Burkle er að selja Kaliforníufélagið til Levine Leichtman fjölskyldunnar. Söluverðið gæti hækkað upp í 120 milljónir dala. Burkle er búinn að græða mikið á félaginu síðan að hann keypti það á tvær miljónir dollara fyrir tveimur árum síðan. San Diego Wave bættist við NWSL-deildina árið 2022. Þetta verður metfé fyrir kvennafótboltafélag í Bandaríkjunum en gamla metið eru 63 milljónir Bandaríkjadala sem fengust fyrir Portland Thorns fyrr á þessu ári. Burkle mun halda áfram sem eigandi félagsins út 2024 tímabilið. Rekstur Wave hefur gengið vel en frægasti leikmaður liðsins er bandaríska landsliðskonan og goðsögnin Alex Morgan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Fótboltafélagið úr NWSL-deildinni verður selt á 113 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt heimildum ESPN en það jafngildir fimmtán og hálfum milljarði íslenskra króna. Milljarðamæringurinn Ron Burkle er að selja Kaliforníufélagið til Levine Leichtman fjölskyldunnar. Söluverðið gæti hækkað upp í 120 milljónir dala. Burkle er búinn að græða mikið á félaginu síðan að hann keypti það á tvær miljónir dollara fyrir tveimur árum síðan. San Diego Wave bættist við NWSL-deildina árið 2022. Þetta verður metfé fyrir kvennafótboltafélag í Bandaríkjunum en gamla metið eru 63 milljónir Bandaríkjadala sem fengust fyrir Portland Thorns fyrr á þessu ári. Burkle mun halda áfram sem eigandi félagsins út 2024 tímabilið. Rekstur Wave hefur gengið vel en frægasti leikmaður liðsins er bandaríska landsliðskonan og goðsögnin Alex Morgan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira