Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Lyngby Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 18:02 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar einu marka sinna með Lyngby á tímabilinu Vísir/Getty Fjölmargir Íslendingar komu við sögu í lokaumferð deildakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Íslendingalið Midtjylland fer í góðri stöðu í úrslitakeppnina. Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Viborg á heimavelli. Lyngby hafði ekki unnið sigur í deildinni síðan Freyr Alexandersson hætti sem þjálfari og biðin eftir þremur stigum orðin ansi löng. Þeirri bið lauk hins vegar í dag. Lyngby vann góðan 2-0 sigur og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen seinna mark Lyngby. Auk hans voru þeir Kolbeinn Finnsson og Sævar Atli Magnússon í liði Lyngby sem lýkur deildakeppninni í 8. sæti deildarinnar. Sverrir Ingi Ingason var í vörn Midtjylland sem tryggði sér efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. Liðið vann í dag 3-0 sigur á Vejle og lék Sverrir Ingi allan leikinn í vörn Midtjylland sem léku einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Varamaður Orra Steins skoraði Stefán Teitur Þórðarson og samherjar hans í Silkeborg máttu sætta sig við stórt tap gegn Bröndby á útivelli. Stefán Teitur var í byrjunarliði Silkeborg en var tekinn af velli á 72. mínútu í stöðunni 4-1. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliðinu hjá Aarhus sem vann 1-0 sigur á Hvidovre á heimavelli. Aarhus lauk deildakeppninni í 5. sæti og er tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland. Þá byrjaði Orri Steinn Óskarsson í framlínunni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 2-0 útisigur á Odense. Orri Steinn var tekinn af velli á 61. mínútu og fjórum mínútum síðar skoraði Andreas Cornelius seinna mark FCK en hann kom inn af bekknum fyrir Orra Stein. FCK er í þriðja sæti deildakeppninnar og aðeins þremur stigum á eftir Midjylland á toppnum. Danski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Viborg á heimavelli. Lyngby hafði ekki unnið sigur í deildinni síðan Freyr Alexandersson hætti sem þjálfari og biðin eftir þremur stigum orðin ansi löng. Þeirri bið lauk hins vegar í dag. Lyngby vann góðan 2-0 sigur og skoraði Andri Lucas Guðjohnsen seinna mark Lyngby. Auk hans voru þeir Kolbeinn Finnsson og Sævar Atli Magnússon í liði Lyngby sem lýkur deildakeppninni í 8. sæti deildarinnar. Sverrir Ingi Ingason var í vörn Midtjylland sem tryggði sér efsta sæti deildarinnar fyrir úrslitakeppnina. Liðið vann í dag 3-0 sigur á Vejle og lék Sverrir Ingi allan leikinn í vörn Midtjylland sem léku einum fleiri allan seinni hálfleikinn. Varamaður Orra Steins skoraði Stefán Teitur Þórðarson og samherjar hans í Silkeborg máttu sætta sig við stórt tap gegn Bröndby á útivelli. Stefán Teitur var í byrjunarliði Silkeborg en var tekinn af velli á 72. mínútu í stöðunni 4-1. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliðinu hjá Aarhus sem vann 1-0 sigur á Hvidovre á heimavelli. Aarhus lauk deildakeppninni í 5. sæti og er tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland. Þá byrjaði Orri Steinn Óskarsson í framlínunni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 2-0 útisigur á Odense. Orri Steinn var tekinn af velli á 61. mínútu og fjórum mínútum síðar skoraði Andreas Cornelius seinna mark FCK en hann kom inn af bekknum fyrir Orra Stein. FCK er í þriðja sæti deildakeppninnar og aðeins þremur stigum á eftir Midjylland á toppnum.
Danski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira