Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 19:27 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark af löngu færi í sigri OH Leuven. X-síða OH Leuven Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. Duisburg var eitt og yfirgefið í neðsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leikinn gegn Frankfurt í dag. Duisburg var með fjögur stig og heil níu stig upp í öruggt sæti. Frankfurt var í 4. sætinu og í baráttu við Hoffenheim um sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Gestirnir í Frankfurt byrjuðu frábærlega og komust í 2-0 strax eftir fjórar mínútur. Duisburg tókst að minnka muninn í síðari hálfleiknum en komust ekki nær og urðu að sætta sig við 2-1 tap. Liðið er því enn í frekar slæmri stöðu í neðsta sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Í Belgíu var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Leuven sem mætti Mechelen á heimavelli. Lítið hefur gengið hjá Leuven að undanförnu og liðið ekki unnið sigur síðan 3. febrúar. Um var að ræða lokaleik hefðbundinnar deildakeppni og þurfti Leuven sigur til að lyfta sér úr umspilssæti um fall í næst efstu deild. Leikurinn í dag var markalaus eftir fyrri hálfleikinn og Jón Dagur var tekinn af velli frekar snemma í þeim síðari. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar Nachon Nsingi skoraði sigurmark Leuven og tryggði liðinu áframhaldandi sæti í efstu deild á næsta ári. Liðið fer nú í keppni um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Lið Freys Alexanderssonar verður hins vegar í þeirri keppni og vonast eftir að bjarga sér frá falli. Þýski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Duisburg var eitt og yfirgefið í neðsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leikinn gegn Frankfurt í dag. Duisburg var með fjögur stig og heil níu stig upp í öruggt sæti. Frankfurt var í 4. sætinu og í baráttu við Hoffenheim um sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Gestirnir í Frankfurt byrjuðu frábærlega og komust í 2-0 strax eftir fjórar mínútur. Duisburg tókst að minnka muninn í síðari hálfleiknum en komust ekki nær og urðu að sætta sig við 2-1 tap. Liðið er því enn í frekar slæmri stöðu í neðsta sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Í Belgíu var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Leuven sem mætti Mechelen á heimavelli. Lítið hefur gengið hjá Leuven að undanförnu og liðið ekki unnið sigur síðan 3. febrúar. Um var að ræða lokaleik hefðbundinnar deildakeppni og þurfti Leuven sigur til að lyfta sér úr umspilssæti um fall í næst efstu deild. Leikurinn í dag var markalaus eftir fyrri hálfleikinn og Jón Dagur var tekinn af velli frekar snemma í þeim síðari. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar Nachon Nsingi skoraði sigurmark Leuven og tryggði liðinu áframhaldandi sæti í efstu deild á næsta ári. Liðið fer nú í keppni um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Lið Freys Alexanderssonar verður hins vegar í þeirri keppni og vonast eftir að bjarga sér frá falli.
Þýski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn