Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 11:30 Dan Monson fagnar sigri Long Beach State í Big West mótinu með því að skera netið. AP/Ronda Churchill Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Dan Monson hefur þjálfað körfuboltalið Long Beach State skólans síðan fyrir hrun (frá 2007) en á mánudaginn var það tilkynnt að hann yrði ekki áfram með liðið eftir þetta tímabil. Ákvörðunin var sögð sameiginleg en bandarískir miðlar slá því upp að hann hafi í raun verið rekinn. On Monday, Long Beach State announced it was firing head coach Dan Monson after 17 years, but would allow him to coach out the Big West Tournament.He just led LBSU to the Big West title and the school s first NCAA Tournament berth in over a decade. pic.twitter.com/fY7lOb3s1D— Front Office Sports (@FOS) March 17, 2024 Monson fékk vissulega að klára tímabilið og Long Beach State tók þátt í Big West Tournament um helgina þar sem í boði var sæti í Marsfárinu fyrir það lið sem fagnaði sigri. Strákarnir hans Monson stóðu sig frábærlega og unnu mótið. Liðið vann UC Davis 74-70 í úrslitaleiknum en hafði áður unnið UC Riverside og UC Irvine skólana. Það þýðir að þjálfarinn fær að stýra liðinu í fleiri leikjum. Áður en það var tilkynnt að Monson yrði ekki áfram hafði Long Beach tapað fimm leikjum í röð. Liðið vann aftur á móti alla þrjá leiki sína í úrslitakeppni Big West deildarinnar og verður því með í Marsfárinu í fyrsta sinn síðan 2011. On Monday Dan Monson was fired after 17 years at LBSU. Now he's dancing."When Jim Harbaugh says who's got it better than him, someone's got to tell him Dan Monson... I have the 1999 run at Gonzaga, but as Mark Few said over text, why don't we have a run in the first year and a pic.twitter.com/Cb5MCctlS8— Brenna Greene (@BrennaGreene_) March 17, 2024 „Það hefur verið æðislegt að þjálfa þessa krakka. Þegar Jim Harbaugh spyr hver hafi það betur en hann þá verður einhver að segja honum að svarið er: Dan Monson,“ sagði Monson eftir sigurinn. „Ég held ekki að þetta verði mitt síðasta ár í boltanum. Ég elska að þjálfa og ég elska lið. Ég þarf nýja áskorun. Svona er bara lífið og nú er það bara næsti kafli,“ sagði Monson. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira
Dan Monson hefur þjálfað körfuboltalið Long Beach State skólans síðan fyrir hrun (frá 2007) en á mánudaginn var það tilkynnt að hann yrði ekki áfram með liðið eftir þetta tímabil. Ákvörðunin var sögð sameiginleg en bandarískir miðlar slá því upp að hann hafi í raun verið rekinn. On Monday, Long Beach State announced it was firing head coach Dan Monson after 17 years, but would allow him to coach out the Big West Tournament.He just led LBSU to the Big West title and the school s first NCAA Tournament berth in over a decade. pic.twitter.com/fY7lOb3s1D— Front Office Sports (@FOS) March 17, 2024 Monson fékk vissulega að klára tímabilið og Long Beach State tók þátt í Big West Tournament um helgina þar sem í boði var sæti í Marsfárinu fyrir það lið sem fagnaði sigri. Strákarnir hans Monson stóðu sig frábærlega og unnu mótið. Liðið vann UC Davis 74-70 í úrslitaleiknum en hafði áður unnið UC Riverside og UC Irvine skólana. Það þýðir að þjálfarinn fær að stýra liðinu í fleiri leikjum. Áður en það var tilkynnt að Monson yrði ekki áfram hafði Long Beach tapað fimm leikjum í röð. Liðið vann aftur á móti alla þrjá leiki sína í úrslitakeppni Big West deildarinnar og verður því með í Marsfárinu í fyrsta sinn síðan 2011. On Monday Dan Monson was fired after 17 years at LBSU. Now he's dancing."When Jim Harbaugh says who's got it better than him, someone's got to tell him Dan Monson... I have the 1999 run at Gonzaga, but as Mark Few said over text, why don't we have a run in the first year and a pic.twitter.com/Cb5MCctlS8— Brenna Greene (@BrennaGreene_) March 17, 2024 „Það hefur verið æðislegt að þjálfa þessa krakka. Þegar Jim Harbaugh spyr hver hafi það betur en hann þá verður einhver að segja honum að svarið er: Dan Monson,“ sagði Monson eftir sigurinn. „Ég held ekki að þetta verði mitt síðasta ár í boltanum. Ég elska að þjálfa og ég elska lið. Ég þarf nýja áskorun. Svona er bara lífið og nú er það bara næsti kafli,“ sagði Monson. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira