Nottingham Forest missir fjögur stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 14:19 Þetta er mikið áfall fyrir Neco Williams og félaga í liði Nottingham Forest. Getty/Robbie Jay Barratt Nottingham Forest er fjórum stigum fátækara í baráttu liðsins fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guardian segir frá því að enska úrvalsdeildin hafi ákveðið að taka fjögur stig af Nottingham Forest vegna brota á rekstrarreglum. Formleg tilkynning á að koma út í dag en það er líka búist við því að félagið áfrýi þessum dómi. Vegna þessa eru nýliðarnir dottnir niður í fallsæti, einu sæti á eftir Luton Town sem situr í síðasta örugga sætinu. Hin liðin í fallsæti eru Burnley og Sheffield United. Everton er nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti en það voru tekin sex stig af Everton fyrr í vetur vegna brota á rekstrarreglum. Nottingham Forest er nýliði í deildinni og hafði ekki spilað í deildinni í 23 ár þegar Forest komst upp síðasta vor. Forest skipti nánast öllu liði sínu út eftir að liðið fór upp. Alls hefur félagið fengið til sín 42 leikmenn og borgað fyrir þá í kringum 250 milljónir punda. Nottingham Forest have just received a four-point deduction for breaching Premier League s profitability and sustainability rules.Decision confirmed, as @Will_Unwin has reported. pic.twitter.com/60dy53CoHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira
Guardian segir frá því að enska úrvalsdeildin hafi ákveðið að taka fjögur stig af Nottingham Forest vegna brota á rekstrarreglum. Formleg tilkynning á að koma út í dag en það er líka búist við því að félagið áfrýi þessum dómi. Vegna þessa eru nýliðarnir dottnir niður í fallsæti, einu sæti á eftir Luton Town sem situr í síðasta örugga sætinu. Hin liðin í fallsæti eru Burnley og Sheffield United. Everton er nú fjórum stigum fyrir ofan fallsæti en það voru tekin sex stig af Everton fyrr í vetur vegna brota á rekstrarreglum. Nottingham Forest er nýliði í deildinni og hafði ekki spilað í deildinni í 23 ár þegar Forest komst upp síðasta vor. Forest skipti nánast öllu liði sínu út eftir að liðið fór upp. Alls hefur félagið fengið til sín 42 leikmenn og borgað fyrir þá í kringum 250 milljónir punda. Nottingham Forest have just received a four-point deduction for breaching Premier League s profitability and sustainability rules.Decision confirmed, as @Will_Unwin has reported. pic.twitter.com/60dy53CoHI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Sjá meira