Nýtt myndband af Katrínu vekur athygli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. mars 2024 23:35 Mynd af Katrínu Middleton úr safni EPA. EPA Myndband af Katrínu Middleton prinsessu af Wales og Vilhjálmi bretaprins að spóka sig á sveitabýli í Windsor hefur vakið athygli á netmiðlum. Samkvæmt breska götublaðinu The Sun var myndbandið tekið upp síðasta laugardag, þegar hún er sögð hafa sést meðal almennings. Rúm vika er síðan Kensington-höll birti mynd af Katrínu ásamt börnum hennar í fyrsta skipti síðan á jóladag en prinsessan fór í skurðaðgerð á kviði í janúar. Skömmu eftir að myndin var birt uppgötvuðu netverjar að átt hefði verið við myndina og margar myndaveitur afturkölluðu myndina í kjölfarið. Síðan þá hafa samsæriskenningar um undarlega fjarveru Katrínar dreifst um samfélagsmiðla. The Sun greindi frá því í dag að Katrín og Vilhjálmur hafi sést meðal almennings í búð á sveitabýli í grennd við heimili þeirra í Windsor á laugardag. Samkvæmt nafnlausum heimildum blaðsins virtist hún hamingjusöm og heilbrigð. Miðillinn hefur síðan birt myndband frá téðri heimsókn þeirra. „Katrín prinsessa sást á myndbandi í fyrsta skipti eftir aðgerðina og virtist hamingjusöm og afslöppuð í verslunarferð með Vilhjálmi.“ #KateMiddleton seemed to be in good spirits while out and about with #PrinceWilliam Saturday. https://t.co/kLUsfvt3b2 ( : TMZ/The Sun) pic.twitter.com/EqbtVojBcw— TMZ (@TMZ) March 18, 2024 Skeptískir netverjar rökræða nú um hvort myndbandið sé alvöru, eftir að í ljós kom að átt hefði verið við fjölskyldumyndina sem birt var á dögunum. Einhverjir hafa velt því upp hvers vegna kona sem er í bataferli eftir skurðaðgerð yrði látin halda á svo stórum poka. Aðrir segja konuna í myndbandinu ekkert líka Katrínu. Blaðamaður á Buzzfeed hafði þetta að segja. I might have to tap out of this whole Kate Middleton thing because I genuinely, hand on heart, do not think these pics look like the same woman & it s making me feel like I m losing my mind. Like, I m not trying to be a conspiracy theorist, but that is not her?? pic.twitter.com/NMmmMIZf3T— Stephanie Soteriou (@StephanieRiou) March 18, 2024 Svo eru einhverjir sem segjast fegnir að myndbandið sé komið út í kosmósið til þess að hægt sé að binda enda á samsæriskenningarnar. Piers Morgan blaðamaður er einn af þeim. Great to see (via @TheSun ) Kate laughing and joking with William on their shopping trip. She s obviously recovering well. This should end a lot of the conspiracy theories pic.twitter.com/UM57fkbXix— Piers Morgan (@piersmorgan) March 18, 2024 Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Rúm vika er síðan Kensington-höll birti mynd af Katrínu ásamt börnum hennar í fyrsta skipti síðan á jóladag en prinsessan fór í skurðaðgerð á kviði í janúar. Skömmu eftir að myndin var birt uppgötvuðu netverjar að átt hefði verið við myndina og margar myndaveitur afturkölluðu myndina í kjölfarið. Síðan þá hafa samsæriskenningar um undarlega fjarveru Katrínar dreifst um samfélagsmiðla. The Sun greindi frá því í dag að Katrín og Vilhjálmur hafi sést meðal almennings í búð á sveitabýli í grennd við heimili þeirra í Windsor á laugardag. Samkvæmt nafnlausum heimildum blaðsins virtist hún hamingjusöm og heilbrigð. Miðillinn hefur síðan birt myndband frá téðri heimsókn þeirra. „Katrín prinsessa sást á myndbandi í fyrsta skipti eftir aðgerðina og virtist hamingjusöm og afslöppuð í verslunarferð með Vilhjálmi.“ #KateMiddleton seemed to be in good spirits while out and about with #PrinceWilliam Saturday. https://t.co/kLUsfvt3b2 ( : TMZ/The Sun) pic.twitter.com/EqbtVojBcw— TMZ (@TMZ) March 18, 2024 Skeptískir netverjar rökræða nú um hvort myndbandið sé alvöru, eftir að í ljós kom að átt hefði verið við fjölskyldumyndina sem birt var á dögunum. Einhverjir hafa velt því upp hvers vegna kona sem er í bataferli eftir skurðaðgerð yrði látin halda á svo stórum poka. Aðrir segja konuna í myndbandinu ekkert líka Katrínu. Blaðamaður á Buzzfeed hafði þetta að segja. I might have to tap out of this whole Kate Middleton thing because I genuinely, hand on heart, do not think these pics look like the same woman & it s making me feel like I m losing my mind. Like, I m not trying to be a conspiracy theorist, but that is not her?? pic.twitter.com/NMmmMIZf3T— Stephanie Soteriou (@StephanieRiou) March 18, 2024 Svo eru einhverjir sem segjast fegnir að myndbandið sé komið út í kosmósið til þess að hægt sé að binda enda á samsæriskenningarnar. Piers Morgan blaðamaður er einn af þeim. Great to see (via @TheSun ) Kate laughing and joking with William on their shopping trip. She s obviously recovering well. This should end a lot of the conspiracy theories pic.twitter.com/UM57fkbXix— Piers Morgan (@piersmorgan) March 18, 2024
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Pallborðið um Katrínu Middleton: Yfirhylmingin alltaf verri en glæpurinn Sannleikurinn að baki veikindum Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, er að öllum líkindum töluvert skárri en yfirhylmingin sem gripið hefur verið til vegna veikindanna. Þetta er meðal þess sem fram kom í Pallborðinu á Vísi þar sem málið var rætt. 14. mars 2024 15:01