Vaka vann nauman meirihluta í Stúdentaráði Lovísa Arnardóttir skrifar 22. mars 2024 07:55 Á myndinni eru oddvitar sviðanna á framboðslista Vöku. Frá vinstri: Gunnar Ásgrímsson (Menntavísindasvið), Anna Sóley Jónsdóttir (Hugvísindasvið), Júlíus Viggó Ólafsson (Félagsvísindasvið), Tinna Eyvindardóttir (Heilbrigðisvísindasvið) og Jóhann Almar Sigurðsson (Verkfræði- og náttúruvísindasvið). Aðsend Vaka – félag lýðræðissinnaðra stúdenta komst í meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í nótt. Það er í fyrsta sinn síðan árið 2017 sem Vaka nær meirihluta. Samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn var kjörsókn um 31 prósent til Stúdentaráðs og 28 prósent til Háskólaráðs. Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14% Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira
Stúdentafylkingarnar, Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands og Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta, buðu fram á öllum fimm fræðasviðum Háskólans. Vaka fékk meirihluta á þremur af fimm og fékk níu kjörna á meðan Röskva fékk átta kjörna. Röskva tapaði þannig fjórum fulltrúum því þau fengu 12 kjörna í síðustu kosningum. Karlar eru sjö af kjörnum fulltrúum og konur níu í ár. Röskva náði meirihluta á hugvísindasviði og verkfræði- og náttúruvísindasviði en Vaka á félagsvísindasviði, heilbrigðisvísindasviði og menntavísindasviði. Hér að neðan má sjá alla kjörna fulltrúa eftir sviði. Félagsvísindasvið Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Katla Ólafsdóttir (Röskva) Ragnheiður Geirsdóttir (Vaka) Birkir Snær Brynleifsson (Vaka) Patryk Lúkasi Edel (Röskva) Heilbrigðisvísindasvið Kristrún Vala Ólafsdóttir (Röskvu) Tinna Eyvindardóttir (Vaka) Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Magnús Bergmann Jónasson (Röskva) Ásthildur Bertha Bjarkadóttir (Vaka) Verkfræði- og náttúruvísindasvið Kristín Fríða Sigurborgardóttir (Röskva) Jóhann Almar Sigurðsson (Vaka) Ester Lind Eddudóttir (Röskva) Hugvísindasvið Ísleifur Arnórsson (Röskva) Sóley Anna Jónsdóttir (Röskva) Anna Sóley Jónsdóttir (Vaka) Háskólaráð og kjörsókn Kosið er til Háskólaráðs á tveggja ára fresti. Hvor fylking fær einn mann. Andri Már Tómasson var kjörinn fyrir Röskvu og Viktor Pétur Finnson fyrir Vöku. Kjörsókn var mjög ólík samkvæmt tilkynningu kjörstjórnar á hverju sviði. Mest var hún á verkfræði- og náttúruvísindasviði en minnst á menntavísindasviði. Kjörsókn eftir sviði má sjá hér að neðan: Hugvísindasvið - kjörsókn 23,54% Félagsvísindasvið - kjörsókn 34,85% Menntavísindasvið - kjörsókn 22,68% Verkfræði- og náttúruvísindasvið - kjörsókn 41,50% Heilbrigðisvísindasvið - kjörsókn 39,14%
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45 Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44 Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45 Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira
Vökuliðar telja framboðslista Röskvu ókjörgengan Kosningar til stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands fara fram þessa stundina. Meðlimir Vöku hafa sent erindi til kjörstjórnar kosninganna vegna framboðs Röskvu til stúdentaráðs, sem þeir telja ólöglegt vegna frambjóðanda sem þeir vilja meina að sé ókjörgengur. 21. mars 2024 14:45
Röskva kynnir framboðslistana Röskva - samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, kynnti framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs og háskólaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningar fara fram síðar í mánuðinum. 6. mars 2024 22:44
Vaka kynnir framboðslistann Framboðslistar Vöku hagsmunafélags stúdenta við Háskóla Íslands vegna kosninga til Stúdentaráðs voru kynntir í kvöld á kosningamiðstöð Vöku að Hverfisgötu 94. Kosningarnar fara fram 20.- 21. mars næstkomandi. 9. mars 2024 23:45
Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. 23. mars 2023 23:28