Frestuðu leik í undankeppni HM vegna bakteríuhræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:31 Wataru Endo er á leiðinni aftur til Liverpool eftir að leiknum við Norður Kóreu var frestað. Getty/Robbie Jay Barratt Ekkert varð að leik Norður Kóreu og Japans í undankeppni HM karla í fótbolta. Engar formlegar ástæður voru gefnar fyrir því en erlendir fréttamenn hafa reyna að komast að hinu sanna. Samkvæmt fréttum frá Japan þá var leiknum frestað vegna bakteríuhræðslu í Norður Kóreu. Það átti að spila leikinn á næsta þriðjudag. Í gær voru fréttir af því að mögulega þyrfti að spila leikinn á hlutlausum velli. Leiknum var síðan frestað í dag. N. Korea, Japan World Cup qualifier called offhttps://t.co/mEp06Jnz8W pic.twitter.com/o8wrFYTCyL— Punch Newspapers (@MobilePunch) March 22, 2024 Knattspyrnusamband Asíu segir ástæðuna vera ófyrirséðar kringumstæður og að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Alþjóða knattspyrnusambandið. Norður Kórea gaf það út í gær að landið hefði ekki getað hýst leikinn í höfuðborginni Pyongyang en engin ástæða var gefin fyrir því. Japanska fréttastofan Kyodo sló því aftur á móti upp að Norður-Kórea vildi ekki að leikurinn færi fram í landinu af ótta við mögulega bakteríusýkingu. Norður Kórea hefur spilað þrjá leiki í undankeppninni en alla á útivelli, í Sýrlandi, í Mjanmar og í Japan. Liðið á eftir að spila heimaleiki sína við allar þrjár þjóðirnar og fyrsti leikurinn átti að fara fram 26. mars næstkomandi. BREAKING: Wataru End is heading back to Liverpool after the Asian Football Confederation and FIFA cancelled Japan's next World Cup qualifier against North Korea on Tuesday. pic.twitter.com/x5PQjZTmRH— Watch LFC (@Watch_LFC) March 22, 2024 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Japan þá var leiknum frestað vegna bakteríuhræðslu í Norður Kóreu. Það átti að spila leikinn á næsta þriðjudag. Í gær voru fréttir af því að mögulega þyrfti að spila leikinn á hlutlausum velli. Leiknum var síðan frestað í dag. N. Korea, Japan World Cup qualifier called offhttps://t.co/mEp06Jnz8W pic.twitter.com/o8wrFYTCyL— Punch Newspapers (@MobilePunch) March 22, 2024 Knattspyrnusamband Asíu segir ástæðuna vera ófyrirséðar kringumstæður og að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Alþjóða knattspyrnusambandið. Norður Kórea gaf það út í gær að landið hefði ekki getað hýst leikinn í höfuðborginni Pyongyang en engin ástæða var gefin fyrir því. Japanska fréttastofan Kyodo sló því aftur á móti upp að Norður-Kórea vildi ekki að leikurinn færi fram í landinu af ótta við mögulega bakteríusýkingu. Norður Kórea hefur spilað þrjá leiki í undankeppninni en alla á útivelli, í Sýrlandi, í Mjanmar og í Japan. Liðið á eftir að spila heimaleiki sína við allar þrjár þjóðirnar og fyrsti leikurinn átti að fara fram 26. mars næstkomandi. BREAKING: Wataru End is heading back to Liverpool after the Asian Football Confederation and FIFA cancelled Japan's next World Cup qualifier against North Korea on Tuesday. pic.twitter.com/x5PQjZTmRH— Watch LFC (@Watch_LFC) March 22, 2024
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira