Halldór Garðar: Þetta var fyrir alla Keflvíkinga Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:20 Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, lyfti VÍS-bikarnum Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Keflavík lenti mest 14 stigum undir en fagnaði að lokum þrettán stiga sigri. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Þetta var ólýsanlegt og ég er enn þá að melta þetta. Djöfull var þetta gaman,“ sagði Halldór Garðar í samtali við Vísi eftir leik. Halldór Garðar var mjög ánægður með hugarfarið í leiknum þar sem Keflavík hætti ekki þrátt fyrir að hafa lent fjórtán stigum undir. „Við hættum aldrei. Það skipti ekki máli hvort við vorum fjórtán stigum undir eða yfir. Við spiluðum okkar leik og enduðum sem sigurvegarar.“ „Við höfum verið að gera þetta í vetur. Sama hvað staðan er þá höldum við alltaf áfram. Ég veit að þetta er klisja en við vorum að spila okkar leik. Mér fannst við vera að flýta okkur of mikið þar sem við viljum vera skynsamir og þegar við fórum að taka góð skot þá small þetta.“ Keflavík spilaði frábæra vörn síðustu fimmtán mínúturnar þar sem Tindastóll gerði aðeins átján stig. „Við vorum að frákasta mjög vel. Það var það sem var að ganga illa hjá okkur síðustu tuttugu og fimm mínúturnar. Um leið og við stoppuðum sóknarfráköst þeirra þá læstum við vörninni.“ Halldór Garðar er fyrirliði Keflavíkur og aðspurður hvernig það hafi verið fyrir hann að lyfta bikarnum sagði hann að það hafi verið ólýsanlegt. „Það var ólýsanlegt. Ég er ekkert eðlilega þakklátur og þetta var fyrir alla þessa Keflvíkinga,“ sagði Halldór Garðar að lokum. Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
„Þetta var ólýsanlegt og ég er enn þá að melta þetta. Djöfull var þetta gaman,“ sagði Halldór Garðar í samtali við Vísi eftir leik. Halldór Garðar var mjög ánægður með hugarfarið í leiknum þar sem Keflavík hætti ekki þrátt fyrir að hafa lent fjórtán stigum undir. „Við hættum aldrei. Það skipti ekki máli hvort við vorum fjórtán stigum undir eða yfir. Við spiluðum okkar leik og enduðum sem sigurvegarar.“ „Við höfum verið að gera þetta í vetur. Sama hvað staðan er þá höldum við alltaf áfram. Ég veit að þetta er klisja en við vorum að spila okkar leik. Mér fannst við vera að flýta okkur of mikið þar sem við viljum vera skynsamir og þegar við fórum að taka góð skot þá small þetta.“ Keflavík spilaði frábæra vörn síðustu fimmtán mínúturnar þar sem Tindastóll gerði aðeins átján stig. „Við vorum að frákasta mjög vel. Það var það sem var að ganga illa hjá okkur síðustu tuttugu og fimm mínúturnar. Um leið og við stoppuðum sóknarfráköst þeirra þá læstum við vörninni.“ Halldór Garðar er fyrirliði Keflavíkur og aðspurður hvernig það hafi verið fyrir hann að lyfta bikarnum sagði hann að það hafi verið ólýsanlegt. „Það var ólýsanlegt. Ég er ekkert eðlilega þakklátur og þetta var fyrir alla þessa Keflvíkinga,“ sagði Halldór Garðar að lokum.
Keflavík ÍF VÍS-bikarinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira