Ítalski píanistinn Maurizio Pollini látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. mars 2024 12:36 Maurizio Getty/VIncenzo Lombardo Margrómaði píanistinn Maurizio Pollini lést í gær 23. mars 82 ára að aldri. Tilkynning barst í gær frá óperuhúsinu í Mílanó, La Scala, þar sem hann var tíður flytjandi. Pollini hefur heillað alþjóð með píanóleik sínum í rúmlega sextíu ár. Hann naut mikillar virðingar annarra tónlistarmanna. Maurizio Pollini var fjölhæfur flytjandi og flutti hann verk í mörgum stílum eftir ótal tónskáld. Hvað stílinn hans varðar þótti hann mikill fullkomnunarsinni og spilaði hann allt kristaltært og skýrt, án óþarfa skreytinga. Slík nálgun féll ekki í kram allra, en sumum gagnrýnendum þótti spilamennskan ópersónuleg og tilfinningasnauð. Öðrum fannst nálgunin stórkostleg. Lesa má frekar um ævistörf Pollini til dæmis í þessari grein Washington Post. Víkingur Heiðar minntist píanistans á Facebook í gær. Þar rekur hann skemmtilega hvernig deilt var um ágæti píanistans á æskuheimili hans, faðir hans hafi verið hrifinn en ekki móðir. Tónlist Ítalía Andlát Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Maurizio Pollini var fjölhæfur flytjandi og flutti hann verk í mörgum stílum eftir ótal tónskáld. Hvað stílinn hans varðar þótti hann mikill fullkomnunarsinni og spilaði hann allt kristaltært og skýrt, án óþarfa skreytinga. Slík nálgun féll ekki í kram allra, en sumum gagnrýnendum þótti spilamennskan ópersónuleg og tilfinningasnauð. Öðrum fannst nálgunin stórkostleg. Lesa má frekar um ævistörf Pollini til dæmis í þessari grein Washington Post. Víkingur Heiðar minntist píanistans á Facebook í gær. Þar rekur hann skemmtilega hvernig deilt var um ágæti píanistans á æskuheimili hans, faðir hans hafi verið hrifinn en ekki móðir.
Tónlist Ítalía Andlát Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira