Byggt og byggt á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2024 13:30 Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, sem hefur nóg að gera við að fylgjast með öllum byggingaframkvæmdum á staðnum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil uppbygging á Akranesi eins og nú en þar er verið að byggja og framkvæma fyrir fleiri, fleiri milljarða á árinu. Þá fjölgar íbúum stöðugt á staðnum og eru í dag orðnir átta þúsund og þrjú hundruð. Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Það er alltaf gaman að koma á Akranes, ekki síst núna því það er svo mikil uppbygging á staðnum og allt að gerast eins og stundum er sagt. Íbúum fjölgar líka stöðugt í kaupstaðnum, eða um tvö prósent á ári og eru í dag um átta þúsund og þrjú hundruð. Bæjarstjórinn, Haraldur Benediktsson vill þó ekki að íbúum fjölgi of hratt, það sé alls ekki markmið. „Heldur er það markmið okkar að tryggja hérna lífsgæði og gæðin við það að búa á Akranesi og það gerum við best með því að halda vel utan um skólastarfið, leikskólastarfið, íþrótta- og æskulýðsmálin, sem eru svona aðalsmerki Akraneskaupstaðar, sem er íþróttastarfið,“ segir Haraldur. Þannig að þið eruð ekkert að keppast við það að fjölga íbúum? „Við bjóðum alla velkomna, sem hingað vilja flytja og byggja en við erum líka upptekin af því að gæðin séu alltaf höfð í fyrirrúmi,“ segir bæjarstjórinn. Haraldur segir að í ár sé algjört met í allskonar framkvæmdum á Akranesi í ár, það sé alls staðar verið með hamra á lofti enda byggt og byggt. „Við erum í heilmiklum endurbótum á okkar skólahúsnæði, báðir skólarnir eru í gagngeri endurbyggingu og við erum á lokasprettinum að byggja nýtt og glæsilegt íþróttahús. Við erum líka að gera upp gamla íþróttahúsið okkar, eða íþróttahúsið við Vesturgötu, sem átt það sammerkt með mörgum okkar húsum að lenda hér í loftgæðamálum en okkur hefur tekist að endurbyggja, breyta og laga. Þannig að við erum í mestum framkvæmdum, sem Akraneskaupstaður hefur staðið í nánast frá upphafi núna þessi árin. Það eru býsna margir milljarðar, sem fara í allar þessar framkvæmdir“, segir Haraldur. Í dag eru íbúar Akraneskaupstaðar um átta þúsund og þrjú hundruð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akranes Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira