Vill komast aftur í vinnuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. mars 2024 09:31 Karl og Katrín eru bæði í meðferð vegna krabbameins. EPA/BENOIT DOPPAGNE / POOL Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. Phillips er sonur Önnu prinessu, litlu systur Karls. Hann segir konunginn í góðu skapi og hafa það gott. Phillips ræddi stöðu frænda síns í fjölskyldunni í sjónvarpsviðtali við áströlsku Sky fréttastofuna. Greint var frá því í febrúar að Karl væri með krabbamein og síðastliðinn föstudag greindi Katrín prinsessa af Wales frá því að hún væri einnig með krabbamein. Svo virðist vera sem Phillips hafi hinsvegar lítið tjáð sig um líðan hennar. Pragmatískur konungur „Hann er pirraður á því að geta ekki gert allt sem hann vill gera. Hann er mjög pragmatískur og skilur að það er tímabil núna þar sem hann þarf að hugsa um sig. Á sama tíma er hann að þrýsta á starfsfólkið sitt og læknana til þess að svara til um það hvenær hann getur mætt aftur til starfa,“ segir Phillips. Ekki hefur komið fram um hverskonar krabbamein er að ræða í tilviki konungsins og né heldur í tilviki Katrínar. Phillips ræddi í viðtalinu einnig heilsu foreldra sinna, Önnu prinsessu og föður hans, fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips. Hann segir þau við hestaheilsu á áttræðisaldri. „Þau vinna bæði rosalega mikið og eru bæði á áttræðisaldri. Samt vinna þau meira en líklega nokkur hefur búist við.“ Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Phillips er sonur Önnu prinessu, litlu systur Karls. Hann segir konunginn í góðu skapi og hafa það gott. Phillips ræddi stöðu frænda síns í fjölskyldunni í sjónvarpsviðtali við áströlsku Sky fréttastofuna. Greint var frá því í febrúar að Karl væri með krabbamein og síðastliðinn föstudag greindi Katrín prinsessa af Wales frá því að hún væri einnig með krabbamein. Svo virðist vera sem Phillips hafi hinsvegar lítið tjáð sig um líðan hennar. Pragmatískur konungur „Hann er pirraður á því að geta ekki gert allt sem hann vill gera. Hann er mjög pragmatískur og skilur að það er tímabil núna þar sem hann þarf að hugsa um sig. Á sama tíma er hann að þrýsta á starfsfólkið sitt og læknana til þess að svara til um það hvenær hann getur mætt aftur til starfa,“ segir Phillips. Ekki hefur komið fram um hverskonar krabbamein er að ræða í tilviki konungsins og né heldur í tilviki Katrínar. Phillips ræddi í viðtalinu einnig heilsu foreldra sinna, Önnu prinsessu og föður hans, fyrrverandi eiginmanns hennar Mark Phillips. Hann segir þau við hestaheilsu á áttræðisaldri. „Þau vinna bæði rosalega mikið og eru bæði á áttræðisaldri. Samt vinna þau meira en líklega nokkur hefur búist við.“
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira